Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 54

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 54
54 SKINFAXI lieimilisvinum og lilúði að þeim með alúðlegri geslrisni sveitakonunnar. Og húsbóndinn, aldraði læknirinn, sem allir unnu og allir virtu fyrir mannvit og merkileg störf, fylgdist með störfum okkar, áætlunum og hug- sjónum, var ráðunautur okkar, ef vandamál bar að, og hjálparliella oft. Og enginn kunni þar jafnvel að segja kímnisögur og hann. Hjónin í Þjórsártúni, frú Guðríður Eiríksdóttir og Guðríður Eiríksdóttir. Lágmyndir eflir Ólafur ísleifsson. Ríkarð Jónsson. Ölafur ísleifsson læknir, eiga að baki langan starfsdag og mikil afköst. Nýbýlið þeirra á ásunum austan við Þjórsárhrúna, i miðju hins faðmviðasta héraðs lands- ins, hefir orðið þýðingarmikill staður. Þar eru mest húsakynni í sveit á Islandi, að undanteknum nokkrum stöðum, þar sem skólar eru eða atvinnurekstur í stór- iðjustíl. Vegna legu og húsakosts hefir staðurinn orðið aðalsamkomustaður og miðstöð félagslegra samtaka héraðsins. Engin sveitakona landsins hefir fagnað jafnfjölmennum gestahópi og frú Guðríður. Til Ólafs Jæknis hefir fjöldi manna úr nærliggjandi sveitum sótt hót meina sinna. — Og þau hjón hafa brotið land og ræktað jörð, bæðj til gagnsmuna og fegurðar, Skrúð-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.