Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 16
1G SKINFAXI U.M.F.t. hélt fyrsta allsherjarmótið í íþróttum i Reykjavik 1911. Er þá fyrst að nefna glímuna. — Þar þarf aðeins tvo til æfinga, enda þekki eg dæmi þess, að margir góðir glímumenn fengu sina fyrstu æfingu undir slík- um kringumstæðum, þar sem ef lil vill tveir smalar Iiittust og tókust glímutökum. Þá má nefna hlaupin. Hver, sem liefir áhuga á þeirri íþrótt, þarf ekki annað en kynna sér reglur um hlaup- æfingar af hókum, og nóg eru tækifærin til að æfa sig. Hlaupin eru ágæt fyrir áhugamenn í iþróttum, sem ekki eiga þess kost að geta notið kennslu eða stöðugra æfinga. Líkt er þvi háttað um sundið, íþrótt íþróttanna. Þeg- ar undirstöðuatriðin hafa verið lærð, ]já gefast víða tækifæri til æfinga i sjó og vötnum. — En þess skyldu allir gæta, sem æfa sig einir, að þeir mega ekki synda í óstæðu vatni fyrr en þeir liafa öðlazt sæmilega leikni i vatni, — kunna að minnsta kosli að troða marvaðann, etla geta slvs hlotizt af. Göngur eru iþrótt, sem allir geta iðkað, og karlmenn i sveitum fá yenjulega nóg af, en vafalaust væri ungu stúlkunum í sveitinni hotlt að æfa meira göngur en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.