Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 16

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 16
1G SKINFAXI U.M.F.t. hélt fyrsta allsherjarmótið í íþróttum i Reykjavik 1911. Er þá fyrst að nefna glímuna. — Þar þarf aðeins tvo til æfinga, enda þekki eg dæmi þess, að margir góðir glímumenn fengu sina fyrstu æfingu undir slík- um kringumstæðum, þar sem ef lil vill tveir smalar Iiittust og tókust glímutökum. Þá má nefna hlaupin. Hver, sem liefir áhuga á þeirri íþrótt, þarf ekki annað en kynna sér reglur um hlaup- æfingar af hókum, og nóg eru tækifærin til að æfa sig. Hlaupin eru ágæt fyrir áhugamenn í iþróttum, sem ekki eiga þess kost að geta notið kennslu eða stöðugra æfinga. Líkt er þvi háttað um sundið, íþrótt íþróttanna. Þeg- ar undirstöðuatriðin hafa verið lærð, ]já gefast víða tækifæri til æfinga i sjó og vötnum. — En þess skyldu allir gæta, sem æfa sig einir, að þeir mega ekki synda í óstæðu vatni fyrr en þeir liafa öðlazt sæmilega leikni i vatni, — kunna að minnsta kosli að troða marvaðann, etla geta slvs hlotizt af. Göngur eru iþrótt, sem allir geta iðkað, og karlmenn i sveitum fá yenjulega nóg af, en vafalaust væri ungu stúlkunum í sveitinni hotlt að æfa meira göngur en

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.