Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 30
SKINFAXI 30 allmikilli lagfæringu, liinn heppilegasti íþrótavöllur. Munu félagar fastráðnir að liggja ekki á liði sínu naístu árin við að fegra og bæta umhverfið. Margir þeirra lögðu fram viku til liálfsmánaðar gjafavinnu við bygg- ingu Sólvangs, og líkur benda til, að fórnarlund þeirra sé ekki þorrin - og þrjóti ekki á næstu árum. Sólvangur var vígður með almennri skemmtisam- komu sunnud. í 14. viku sumars. Jóhann Bjarnason flutti vígsluræðu og gaf húsinu nafn. Ragnar Jóliannes- son stud. mag. flutti og ræðu. Tvöfaldur kvartett úr Rvík söng við mikla hrifningu áheyrenda og Bjarni Björnsson gamanleikari rak endahnútinn á samkom- una — að undanteknum auðvitað dansinum. Talsvert á 4. hundrað manns var á samkomunni og virtist skemmta sér ágætlega — en ölvun sást þó ekki á nokkr- um manni. — Eg vil skjóta því hér inn, að sama dag var héraðsmót U. M. S. D. að Laugum og sásl þar held- ur enginn ölvaður. Eg segi ekki þar með, að Dalamenn fáist aldrei til að „skvetta í sig“ á samkomum. En þenna dag sýndu þeir, livers þeir virða óskir ung- mennafélaga. — Þannig er þá heimili Ungmennafél. „Ólafs pá“ að lokum reist. Það er bjart yfir nafni þess, en bjartara þó um þær vonir, sem félagarnir tengja við nýja heim- ilið. Vettvangur liins sanna ungmennafélaga verður kanske bezt túlkaður með þessu bjarta orði: Sólvang- ur. Þannig hygg eg a. m. k. að félagar mínir í „Ólafi ])á“ horfi til sinna margháttuðu verkefna. sem fram- tíðin býður þeim —- að Sólvangi. Eg get ekki skilið svo við „Ólaf pá“, að minnast ekki á annan samkomudag félagsins á síðasla sumri. Þeim degi var gefið nafnið Laxdælingadagur, Félagið hafði þá hoð inni og bauð öllum Laxdælingum, ungum og öldnum, að koma að Sólvangi og drekka með félags- mönnum kaffisopa að góðum og gömlum sveitasið. Borð voru þar skrevtt lifandi blómum og. íslenzkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.