Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 43
SKINFAXI 43 Blöndal koni víða við í samkandi við kennslu sína. Flest þau málefni, sem efst voru á baugi og almennt er hugsað um, tók hann til meðferðar á einhvern hátt. Hann liafði ákveðnar slcoðanir og jafnan var hann sjálfum sér samkvæmur í viðhorfum sínum til mál- efnanna, liver sem þau voru. — Eitt þeirra grundvallar- atriða, sem hann miðaði við, var það, að vera frekar en að sýnast, og hann gerði sér mikið far um að skýra gildi þess fyrir okkur nemöndum sínum. Að vera sann- ur, heill og hreinskilinn voru því skapgerðarkostir, sem hann mat mjög mikils. Hann talaði máli fegurð- arinnar og taldi fegurðartilfinninguna einn mikilsverð- asta eðliskost mannssálarinnar. Sjálfur hafði liann mjög þroskaða fegurðartilfinningu. Fegurð náttúrunnar, og sú fegurð, sem hirtist í list málarans eða myndhöggv- arans og ljóði skáldsins, hreif liann auðveldlega. Hann talaði máli skyldurækninnar, atorkunnar og ráð- vendninnar, og ofl benti hann okkur á yfirburði frjáls- lyndis og víðsýnis i öllum greinum. Hann var trúmað- ur og leit svo á, að orsök, upphaf og grundvöllur alls þess, sem hann kallaði „hið dásamlega sköpunarverk“, væri kærleiksríkt afl alverunnar, sem liefði sérstakan lilgang með öllum hlutum, og lokatakmark alls lifs væri þroskunarstig fullkomnunarinnar. Hann henti okk- ur á samræmi allrar hinnar lifandi náttúru, sein eina aðalorsök þessarar lífsskoðunar, og harðist móti þeirri tilgangsleysistilfinningu, sem mörgum, ekki sízt ungum inönnum, hættir til að falla fvrir. IV. Eg var á æskualdri, þegar fundmn okkar Blöndals har saman i fyrsta sinn. Hað var siðasta haustið, sem hann var kennari við alþýðuskólann á Eiðmn. Eg kom þangað til nárns ásamt rösklega 40 öðrum unglingum víðsvegar að. Við vorum flest nálægt tvítugsaldrinum, og þó að við værum ekki kornung, vorum við flest fá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.