Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 2
2 SKINFAXI Sér hún og man hún: sína verða frjálsa flóttamenn fylkisborna. Blómaöld rísa búandstarfa, drengi dáða og dugþróttar. I.and sér hún byggt að lögum og friði. Hraustar hetjur héruð fylla. Lýðríki stofna lofðungsniðja, Alþingi setja að Úlfljóts ráði. Sér hún og gullöld glóanda rísa lista og mennta, er lýsir enn. Andlegt atgerfi og auðnu þjóðar, haldast í hendur við hreysti og drengskap. Sér hún enn: fyrir sundurlyndi börn sín fornu frelsi týna. Bræður og frændur banaspjótum varpast á — var það þyngst. — Sér hún daprar og dimmar aldir: áþján, eymd og ófrelsi. Erlend yfirráð, — einvalds kúgun, — harðstjórn, siðleysi og hjátrú blinda. Sér hún og man hún — seint það fyrnist — ógnir elds og ísavetra. Fátækt, volæði og vesaldóm, hungur, hallæri helslóð troða. Sér hún og man: — sælt er þess að minnast, vorsól að nýju verma þjóðlíf. Eignast liún þá afbragðs sonu, er Island vilja endurreisa. Eignast hún þá að ástmegi foringjann fríða frá Hrafnseyri. Barðist hann ótrautt — og aldrei vék — fyrir Fjallkonu frelsi og rétti. Sér hún nú um tinda sigurroða. Norrænt merki fyrir nýjum degi. Bærist þá heitt hjarta móður, er Fróni veit fengið frelsi nýtt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.