Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 63

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 63
SKINFAXI 63 iii nenia burt fjárliagsöröugleikana, sem nú liamla ferðalögum æskumanna. Eg veit, að margir segja, að þeir hafi ekki tíma til þess að ferðast fótgangandi um landið, eða jafnvel á hestum eða lijólhestum. Mikill fjöldi ungra manna og kvenna sækir nú skól- ana um land allt og dvelur þar vetrarlangt. Hvers vegna skyldi ekki Iiver ungur maður og ung kona þá geta tekið sig upp öðru hvoru, þó ekki væri nema annað livert ár, méðan þau eru ung, svo sem viku eða hálfsmánaðar tima lil þess að sækja í skaut náttúrunnar það, sem ekki verður sótt í neinn skóla eða hók: andleg og líkamleg hreysti. Eg var i sumar fyrripartinn uppi í öræfum, en seinni niðri í byggð. Þar sem eg dvaldi síðast, var sundlaug rétt hjá. Þennan eina sunnudag, sem eg var þar, safn- aðisl fjöldi ungs fólks saman þar, nokkrir syntu og aðrir horfðu á. Að þessu loknu var svo farið lieim á næsta hæ og dansað á túninum fram eftir kvöldinu. Að vísu minnist eg jiessa dags og kvökls sem eins með þvi skemmtilegra, sem eg hefi tekið þált í, en betur hefði eg getað hugsað mér þennan hóp hverfa hurt að laug- ardagskvöldinu eilthvað inn í óhyggðir, þangað sem hugann lysti, rétt eins og fuglinn fljúgandi — farfugl- arnir burt af heimahögunum, af slóðum vanans, inn í hina hrikalegu islenzku fjallanáltúru. Eg hefði getað hugsað mér kvöldvöku í einhverju yfirlætislitlu sæluhúsi langt inni í öræfum, þar sem félagar úr fjarlægri sveil e. t. v. hefðu komið til móts við okkur, og svo sunnudeginum eytt í skoðun um- hverfisins sameiginlega, þar til tími væri kominn lil að halda heim. Eg vona og eg veit, að það munu verða Farfuglafé- lögin, sem heina leiðum islenzkrar æsku inn á þessar nýju brautir, út af leiðum vanans, venju og takmark- ana, sem utanaðkomandi áhrif liafa skapað. Það sýnir hezt, hverjar undirtektir hrevfing þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.