Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 32
32 SKINFAXI hverjum gesti, hverjum ungmennafélaga — allir eitt í því, að vera glaðir á góðri stund. Það var ekki hrópað upp, það var ekki skapað með augnahliksáhrifum alkohols; það kom frjálst, óþvingað og hressandi — bjartur geisli frá íslenzkri, heilbrigðri sveitasál. Það var hátíð að Sólvangi. — — — Eg vildi segja Skinfaxa frá „Laxdælinga- deginum“ okkar, ef ske kynni, að fleiri ungmennafél. vildu reyna einn slíkan dag í sinni sveit — einn dag, þar sem hvorki væri um selda né keypta gleði að ræða, einn dag, þar sem hlátur og gleði æskunnar á öllum aldri fær að brjótast út — einn dag, þar sem allir sveit- ungar ættu þess kost, að gista að Sólvangi sannrar gleði, Vormenn fslands! Athugið heitið, sem ykkur var gefið; athugið stefnuna, sem i nafninu felst! Myndi það ekki færa ykkur feti nær markinu, kannske á fleiri en einn liátt, að rctta sveitungum ykkar þannig ykkar hlýju vormannshönd? Jón Jónsson frá Ljárskógum: Sólvongs minni. Nú htær við aupm heiður gleðidagur og hlýr við röðli brosir okkar sveit og sumarblærinn svífur hlýr og fagur á svanavæng um hjartans innsta reit. í dag er liorft með auknum æskuvonum og efldum þrótti fram mót nýrri tíð — og Laxárdalnum, dætrum hans og' sonum, skal dagsins minning kær um ár og síð. Vort félag liefur átt um tugi ára við erfið lífskjör, þrotlaust reynslustríð, — þau svíða ennþá, örin margra sára frá ýmsri regin-kaldri norðanhríð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.