Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 59

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 59
SIiINFAXI 59 séð þessa sjón, gæti lýst henni jafn vel og Jónas gerir í þessum fáu orðum. En þegar svona bjart er yfir landinu, gerast þar líka fögur æfintýr, ólílc hinum að eðli og útliti. Sönn og hrífandi i einfaldleik sínum: Greiddi eg þér lokka við Galtárá, brosa blómvarir, roðnar heitur hlýr. Svona fögur æfintýr geyma liin stirðnuðu eldasund, blómgróin björgin, hinn frjálsi fjallasalur, hið íslenzka óskaland, liinn íslenzki fjallafaðmur stendur opinn hverjum þeim, er þorir að koma og revna. En þrátt fyrir allt hefir verið liljótt um þennan lieim í iífi þjóðarinnar. Að vísu hefir fegurð landsins verið dásömuð af eldri sem yngri, en hennar liefir fram á síðuslu tíma verið of lítið leitað sem hvíld frá hinum daglegu störfum — út úr þröngu sviði og áhyggjum hversdagsins. Til þess liggja margar orsakir. Allt frá því að þjóðin varð sjálfstæð 1918, hefir ótal margt stutt að þvi, að gera vinnudag hennar langan og frístundirnar fáar. Hin gífurlega aukning á eftirspurn eftir íslenzkum af- urðum um og eftir stríðið veitti inn í landið fjölda nýrra framleiðslulækja, sem kröfðust mikils vinnu- krafts umfram ]iað, sem áður var. Nýbyggðin við sjó- inn var mynduð af fólki, sem tekið hafði sig upp af jörð feðra sinna, liorfið frá fyrri störfum og sezl að i nýju umhverfi. Ilin daglegu störf í sveitum varð að vinna efíir sem áður, verk þeirra, sem fóru, bættust að íniklu leyti á liina, sem eftir voru. Og við sjóinn vantaði lengi vel vinnukraft — hver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.