Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 53
SKINFAXI 53 arrar viðtækrar félagsstarfsemi „austan fjalls“, í Árnes- og Rangárvallasýslum. Það er Þjórsártún. Héraðssambandið Skar])héðinn liafði heimili sitt og aðalstöðvar starfsemi sinnar i Þjórsártúni, öll þau ár, sem eg átti þátt i starfsemi þess, og svo var bæði fyrr og síðar. Þar voru béraðsþingin lialdin á vetrum, en hér- aðsmót á sumrum. Þar voru námskeið haldin, ráðslefn- ur og stjórnarfundir, og þar var unnið að íþróttavelli og sundlaug. Við, sem koinum þarna vegna starfsemi Ungmennafélaganna, eigum þar mörg hugtök og hand- lök, fáein vonbrigði, en ótal margar gleðistundir - þýðingarmiklar hrifningarstundir, sem borið hafa á- vexti og leitl lil góðra hluta. Vafalaust hafa foringjar og starfsmenn annarra félagssamtaka „austan fjalls“ sömu sögu að segja um Þjórsártún. Héraðsþing „Skarphéðins“ að Þjórsártúni hljóta að eiga djúp spor í minningum okkar, sem sóttum þau að staðaldri. Áhugi var slíkur og eldmóður á þeim sam- komum, að okkur lilýtur að liitna um hjartarætur, er við minnumst Jieirra eftir mörg ár. Eg liefi livergi kynnzt öðrum eins þroska i meðferð mála, þvilíkri ósíngirni og slikum vilja til að'fylgja þvi einu, sem bezt reynist, og leila góðs í hverjum málstað, sem með- al ungmennafélaga — ekki sizt á Skarphéðinsþingum. Menn unnu þar af hrifningu og kappi. En þegar á milli varð, t. d. við máltíðir, giáfu menn gleði sinni lausan taum við léttar gamansögur og fjörugan söng. Staðurinn Þjórsártún hefir án efa átt sinn þátt í þeim ágæta blæ, sem var og er á þingum „Skarphéðins“. Þar eru svo mikil húsakynni, að vel rúmt var um öll störf ])inganna. Þingfundir, nefndastörf, borðhald, hvíld. leikir — fyrir allt var yfrið rúm. Meira hcld eg þó að vegið hafi sá bragur, sem heimilið fær „af þvi að hjón- in eru þar öðrum og sér til glaðværðar.“ Á Þjórsártúni, þessum gestkvæma gististað í þjóðbrautinni, tók hús- frevjan á móti fulltrúum Ungmennafélaganna eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.