Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 58

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 58
58 SKINFAXI livíldarstunda. Það var því sem liún vaknaði af draumi, er ungu stúdentarnir kölluðu á iiana fagnandi röddum, þeim einum, er hún kannaðist við innan úr æfintýraheimum sínum, að þeir hefðu fundið æfintýra- heiminn sjálfan! Æ feiri og fleiri æskumenn lögðu leið sína út af al- mannaleiðunum í frístundum sínum og úr þessu varð þjóðarhreyfing, sem brátt barst víða um lönd. Göngu- maðurinn, sem ekki þræddi rudda vegu eða kunna stigu, heldur lagði leið sina þangað eitl, sem honum þóknaðist í það skiptið hann fékk nafnið Wander- vogel - Farfugl - og þar sem er liinn fyrsti hópur þess- ara ungu bartsýnu manna, sem leituðu út í hina kyn- legu skugga skóganna að æfintýraheimnum, sem þeir í sögunum liöfðu lifað í og vildu finna, þar á far- fuglahreyfingin upptök sín. Landið þitt og mitt — land íslendingsins er líka beimkynni undarlegra æfintýra, lieillándi töfrahalla, seiðfagurra og lokkandi drauma. Gegnum aldiruar bafa ]>au fylgt þjóðinni í meðlæti og mótlæti. Á þeim árum þegar harðrétti, eldgos og óáran vörp- uðu skugga á líf hennar, tóku íbúar æfintýralandsins á sig myndir kynlegustu óvætta. Öræfin og óbyggðirnar, allt að útlínum byggðanna eru fyrst og fremst heim- kynni þeirra, full af ógnum og eyðileggingu. Þar heyja stríð eldur og ís, óhemjuleg jökulvötn, og landið, sem berst fyrir tilveru sinni, þar sem jafnvel einstök strá beyja vonleysislega baráttu við mögn dauðans úti á endalausum auðnunum. En þess í milli er landið „fagurl og frítt og fannhvítir jöklanna tindar, himininn heiður og blár og hafið skin- andi bjart.“ Þessari sjón hefir öræfaferðalangurinn ótal sinnum staðið gegn i þögulli aðdáun. Enginn okkar, sem hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.