Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 79

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 79
SKINFAXI 79 tóbaki, á 700 manna samkomu sambærilegri við hin frægn mót við Þjórsárbrú?" Skinfaxa hafa borizt tveir fjölritaðir bæklingar, allmiklir, um vandamál, sem Umf. fjalla um og vilja leggja lið sitt til að leysa. Báðir eru þeir greinargerðir, eða hluti úr greinar- gerðum, til stjórnarvalda ríkisins, frá mönnum, sem þau hafa falið að athuga þessi mál. Annað ritið fjallar um fræðsiu- mái sveitanna, eftir Aðalstein Eiríksson, skólastjóra í Reykja- nesi. Hefir hann, sem kunnugt er, sett fram tillögur um gagn- gerðar umbætur á núverándi ófremdarástandi þeirra mála, og birtust þær fyrst í ritgerð hans i Skinfaxa 1933. Fékk hann aðstöðu til að reyna tillögur sínar í Reykjanesskóla, er hóf starfsemi undir stjórn hans 1934, og er nú þjóðkunn- ur. Jafnframt var honum falið, að gera rökstuddar tillögur til fræðslumálastjórnar, um skipun fræðslumála i sveitum landsins. Eru þær tillögur með greinargerð i ritinu. Fara þær í sömu átt og nefnd ritgerð höf. i Skinfaxa, en eru nokkru fyllri. Hefir þegar verið allmikið um þær rætt i blöðum. Hitt ritið er fjögur útvarpserindi, er Ludvig Guðmundsson skólastj. flutti um atvinnuleysi æskumanna og ráðstafanir gegn því og afieiðingum þess, En L. tí. hefir mjög láfið ])að vanda- mál til sín taka, og kynnt sér það erlendis, að tilhlutun rikis- sfjórnarinnar. Gerir hann í erindum sínum grein fyrir sögu þessa máls liér heima, aðgerðum nágrannaþjóðanna í því, og svo að lokum tillögum sínum til úrbóta. Skortir nú miklu fremur framtak en umræður og uppástungur í máli þessu. G u ð m u n d u r B ö ð v a r s S o n: Hin hvítu skip. Bókaútgáfa Heimskringlu. Reykjavík 1939. Eg sat við skrifborðið og var að lesa síðustu próförkina af Skinfaxa, þegar þessi bók kom inn úr gættinni, ný úr prenl- vélinni. Vegna slíkrar bókar er ekki áhorfsmál að láta prent- arana bíða einn dag eftir próförkinni og rýma til fyrir rit- fregn. Þvi að Guðmundur Böðvarsson sýndi það með fyrri bók sinni „.Kyssti mig sól“, að hann er skáld, sem vert er að veita fyilstu athygli. Auk þess er hann góður forystumað- ur í ungmennafélagi sveitar sinnar, og þó að það hafi sjálf- sagl litla þýðingu fyrir skáldskap hans, (hver veit þó?), þá er liann nákomnari okkur Skinfaxa fyrir bragðið. Þessi nýja bók efnir glæsilega þau heil, sem skáldið gaf með fyrri bókinni, og gefur ný heit og stór. Hér er hverl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.