Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 8
8 SKINFAXl oflausl unnið gott inenningastarf. En einn maður kann ekki í öll horn að líta. Þjóðmenjasafnið skortir og mjög húsrúm, og starfsvið þess er alltof takmarkað og þröngt. Þangað hefir einkum verið safnað hlutum, sem hal'a lireint fagurfræðilegt gildi, kirkjulegri list, svo sem alt- aristöflum, kaleikum, kirkjustjökum og öðru slíku, ýmsum veglegum skrautmunum, svo sem úlskornum kistlum og stokkum, skartklæðum og skartteppum svo og munum, er fuiidizt hafa í haugum og rústum. En það vantar nær alveg þá deild safnsins — eða, ef f-’vo vill, sérstakt safn, er lýsi hinni verklegu menningu og atvinnuháttum þjóðarinnar, amboð og önnur bús- áhöld. Þar sjást ekki orf og hrífur, taðkvarnir eða torf- ljáir og væri þeir Iilutir þó eigi síður til skilningsauka á liögum og menningu liðinnar kynslóða, en prjóna- stokkar og höfðaletursfjalir, að þessum lilutum ólöst- uðum. Eg vil sízl draga úr gildi hinna kirkjulegu minja. iín þær sýna þó aðeins lítið brot okkar menningar og ekki alltaf hið þjóðlegasta. Það er stórgaman, að skoða ,.kirkjuna“ svokölluðu á Þjóðmenjasafninu. En ]>að væri og vissulega gaman, ef til væri þar skennna með öllum þeim amboðum og öðru dóti, er fundust í skemmu á vel setnum sveitabæ, látum okkur segja um síðustu aldamót. Og þótt höklar og messuklæði séu merkilegir hlutir, þætti mér engu síður merkilegt, ef til væri i safninu ekta islenzk skinnklæði, sjóklæði, svo sem áð- ur voru notuð af vermönnum. Þótt eg kunni að meta yfirhurði vélknúinna báta vfír árabáta, ]iá vildi eg gjarnan að einhverjum breið- firzkum tíæring yrði forðað frá fúa í naustum og svo Iiygg eg að mörgum muni finnast er þekkja, af sjón eða sögu, gamla breiðfirzka sjógarpa. — 1 Þjóðmenja- safninu er til einn bátur, en það er grænlenzkur húð- keipi —• kajak.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.