Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 71

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 71
SKINFAXI 71 fremur vegagjörð, bœði piltar og stúlkur. Félagið gefur út handritað blaS, sem nær allir félagsmenn skrifa i. Umf. Mýrahrepps, Dýrafirði. Hélt þriggja vikna sundnám- skeiS meS 18 þátttakendum. Starfrækir tóbaksbindindisflokk meS mörgum félögum, Heldur hann málfundi, starfar að garð- rækt, vegagjiirð, fer skemmtifeðir og hekiur árlega jólatrés- skemmtun. Umf. Bifröst, Önundarfirði. ByggSi skíSaskála á Gemlufalls- heiSi, í samvinnu viS Umf. Mýrahrepps. FélagiS er fámennt — þó allt ungt fólk sveitarihnar —, en fundir tíSir og um- ræSuefni mörg og fjölbreytt. Hefir þann siS, aS heilsa sum"- inu meS fundi kl. 0 f. h. fyrsta sumardag. Innan ])ess vébanda er fjölmennur tóbaksbindindisflokkur. Umf. Langnesinga, Þórshöfn. Hefir fullgert hjá sér vand- aS samkomuhús. Umf. Stöðfirðinga, Stiiðvarfirði. Iíélt uppi fjölbreythi skemmtanalífi meS mörgum menningarlegum atriðum, t. d. ræSum, söng, vikivökum, upplestrum o. fl. Umf. Árvakur, Mýrdal. Sá um nokkra söngkennslu. Kenn- ari Ingveldur Eyjólfsdóttir, Hvoli. Marair fundir haldnir og nokkrir fyririestrar á vegum félagsins. Vinnur aS trjágræSslu. ISkar talsvert íþróttir. Almennt má segja, að viðfangsefni langsamlega flestra Umf. scu: íþróttamál, skemmtanalifiS, ræktun skrúSgarSa og nytja- plantna, ýmiskonar góðgerSar- og líknarstarfsemi, starfræksla hókasafna, ferSalög, bindindismál, bygging samkomuhúsa— barnaskóla og sundlauga, auk fundastarfséminnar. Þetta eru yfirleitt þau málefni, sem oftast er drepiS á í skýrslunum, og eru sýnilega þau störf, sem Umf. almennt vinha aS. Misjafnt er það, hve fundir eru tiSir og fundar- sókn góS. Flestir fundir hjá félögum eru taldir 12 og svo of- an í 1 og 2 á ári. Fundarsókn er ýmist „mjög góð“, „ágæt“, „sæmileg“, eSa ]iá „frekar léleg“. Ber þó ekki ýkja mikið á því síðasta. Sókn félaganna í bindindismálinu virðist fara vaxandi, og allmörg félög telja sig hafa aftur hreinan skjöld í þeim efnum. Eignir félaganna eru misjafnar. NokkuS mörg eiga 5—10 ]>ús. kr. fasteignir. Óhentugt og slæmt húsnæði háir áreiðanlega starfsemi margra félaga, þó á síðustu ár- um hafi þar nokkuð raknað úr með byggingu heimavista-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.