Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 80

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 80
80 SKINFAXI kvæðið öðru snjallara, leikandi „Iýrik“, vel dregnar myndir, snjallar líkingar, fjölbreytni í orðavali og hressandi tilbreyt- ing í rinii. Hér skal aðeins tili'ært eitt erindi (úr kvæðinu Boltaleikur), til að sýna hvernig skáldið túlkar ljúfsáran trega liðinnar æsku: Eg hef setið og gætt þín og gleymt mér, leikur þinn er svo léttur og hlýr. Hann, sem var eitt sinn mitt yndi, er orðinn framandi og nýr. Hann kveikti á sólinni og kallaði á vorið og komist eg inn fyrir takmörk hans, þá á máske lítið erindi þangað fávis alvara fnllorðins manns. Hér eftir verður óhjákvæmilega tekið fyllsta lillit til bónd- ans á Kirkjubóli í Hvítársíðu, á skáldþingi íslendinga. Nýjar félagsfréttir. Um það leyti, sem þétta hefti Skinfaxa kemur út, fer ung- ur sendimaður U.M.F.Í., Þórarinn Magnússon frá Hrútsholti í Hnappadalssýslu, formaður Umf. Árroða í Eyjahreppi, ut- an lil verklegs húnaðarnáms í Svíþjóð. Mun hann fyrst dvelja þár fimm mánuði í bþði sænska 'búnaiðarsambandsins, á kennslu- og fyririnyndarbúi þess á Suðurmannalandi. Eftir það mun hann kynna sér „Jordbrukareungdomens Förbund“, fyrirkomulag jiess og starfshætti, og vinnubrögð æskulýðs- ráðunauta liess. Er fyrirhugað, að Þórarinn vinni að því, er heim kemur, að skipuleggja búnaðarstarfsemi U.M.F.Í. og vinni fyrir það sem æskulýðsráðunautur um landbúnað. 20. marz var eudurstofnað Ungmennasamband Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Hafði það ekki starfað undanfarið, enda voru sambandsfélög ekki nema þrjú. Átta félög eru nú í sam- bandinu. Það hefir gengið i U.M.F.Í., en fjögur félaganna hafa ekki verið i því fyrr. Hefir sambandsfélögum U.M.F.I. fjölgað um tiu i marzmánuði (sex í Eyjafirði, fjögur á Snæ- fellsnesi), og eru þau nú 75. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN II/F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.