Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 35
SKINFAXI 35 myndun þjóðarinnar, sem gagiigerðrar aðgæzlu þarf við, svo að ekki liljótist tjón af. Ungmennafélögin verða, meðal annarra, og í samvinnu við aðra aðila, að hefja vakningu og sókn i þessu efni. Rauði Kross fslands, deild úr liinum alkunna og viðurkennda alþjóðlega lijúkrunar- og heilsuverndar- félagsskap, liefir hafizt lianda um almenna heilsu- verndarstarfsemi meðal fslendinga. Forystumenn þess íélagsskapar eru ýmsir áhugasöniustu og þekktustu fæknar landsins. En félagsskapur þeirra er tiftöfulega fámennur, og varla er við því að búast, að hann nái almennri útbreiðslu um breiðar byggðir landsins. Er því heilsuverndarmálinu hin mesta nauðsyn á, að út- hreiddur, alldiða og áhrifamikill félagsskapur eins og Umf. gangi til samstarfs um það við Rauða Krossinn, leggi hinar mörgu hendur sínar á plóginn lionum til að- stoðar, og noti sér leiðsögu þeirra sérfróðu ágætis- manna, sem hann liefir á að skipa. Eg liefi átt tal við formann Rauða Kross fsfands, iierra Gunnlaug Einarsson lækni, um þá þýðingu, sem starfsemi Umf. að heilsuvernd gæti haft fvrir þjóðina, og uin hugsanlega samvinnu Umf. og R. K. f. á þessu sviði. G. E. var um fangt skeið áhugamikill og starf- samur ungmennafélagi, og þekkir því og skilur félags- skapinn vel. Hann telur Umf. geta unnið stórkostlega ]>ýðingarmikið vaknigarstarf að heilsuvernd og heilsu- bótum landsmanna, bæði óbeinlínis, með því að ræða málin, vekja áhuga og auka skilning á þeim, og bein- línis, með iðkun íþrótta og baða, útrýmingu skaðnautna o. fl. Hann kvað Rauða krossinum vera það hið mesta gleðiefni, ef liann fengi tækifæri til að rétta Umf. hönd lil samstarfs og styðja heilsuverndarstarfsemi meðal þeirra með ráðum og dáð. Það, sem Umf. geta fyrst og fremst gert og eiga að gera fyrir þelta mál, er hið sama og þau Iiafa gert fvrir fjölmörg þjóðþrifamál og umhóta í þessu landi: að 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.