Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 35

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 35
SKINFAXI 35 myndun þjóðarinnar, sem gagiigerðrar aðgæzlu þarf við, svo að ekki liljótist tjón af. Ungmennafélögin verða, meðal annarra, og í samvinnu við aðra aðila, að hefja vakningu og sókn i þessu efni. Rauði Kross fslands, deild úr liinum alkunna og viðurkennda alþjóðlega lijúkrunar- og heilsuverndar- félagsskap, liefir hafizt lianda um almenna heilsu- verndarstarfsemi meðal fslendinga. Forystumenn þess íélagsskapar eru ýmsir áhugasöniustu og þekktustu fæknar landsins. En félagsskapur þeirra er tiftöfulega fámennur, og varla er við því að búast, að hann nái almennri útbreiðslu um breiðar byggðir landsins. Er því heilsuverndarmálinu hin mesta nauðsyn á, að út- hreiddur, alldiða og áhrifamikill félagsskapur eins og Umf. gangi til samstarfs um það við Rauða Krossinn, leggi hinar mörgu hendur sínar á plóginn lionum til að- stoðar, og noti sér leiðsögu þeirra sérfróðu ágætis- manna, sem hann liefir á að skipa. Eg liefi átt tal við formann Rauða Kross fsfands, iierra Gunnlaug Einarsson lækni, um þá þýðingu, sem starfsemi Umf. að heilsuvernd gæti haft fvrir þjóðina, og uin hugsanlega samvinnu Umf. og R. K. f. á þessu sviði. G. E. var um fangt skeið áhugamikill og starf- samur ungmennafélagi, og þekkir því og skilur félags- skapinn vel. Hann telur Umf. geta unnið stórkostlega ]>ýðingarmikið vaknigarstarf að heilsuvernd og heilsu- bótum landsmanna, bæði óbeinlínis, með því að ræða málin, vekja áhuga og auka skilning á þeim, og bein- línis, með iðkun íþrótta og baða, útrýmingu skaðnautna o. fl. Hann kvað Rauða krossinum vera það hið mesta gleðiefni, ef liann fengi tækifæri til að rétta Umf. hönd lil samstarfs og styðja heilsuverndarstarfsemi meðal þeirra með ráðum og dáð. Það, sem Umf. geta fyrst og fremst gert og eiga að gera fyrir þelta mál, er hið sama og þau Iiafa gert fvrir fjölmörg þjóðþrifamál og umhóta í þessu landi: að 3*

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.