Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 20
20 SKINFAXI Ungmennafélagar iðka glimu. Fullorðinn maður og ung stúlka eru á ferð yfir erf- iðan fjallveg. Þau fara villur vegar í liríð og náttmyrkri. Maðurinn leitar eftir leiðarmerkjum, en verður við það viðskila við stúlkuna, sem ein stendur eftir í hríðinni l.«já liestunum. Alla hina löngu vetrarnótt stendur húu þorna og versl ásókn dauðans með þreki og hetjulund. Ekki missir hún kjarkinn.og ekki lætur hún svefn- inn yfirhuga sig. Þessi saga er sönn. Þið þekkið hana mörg betur en eg. Hún gerðist hér á Fróðárheiði i fyrra vetur. — Þetla er stúlka, fædd og uppalin i þessu liéraði. — Þetta var ein af dætrum samlíðarinnar. Eg vil nefna annað dæmi. Tveir ungir menn austur i Skaftafellssýslu eru í fjái’leitum. Þeir leggja leið sína yfir jökulhungu i hrattri fjallshlíð. Snjóflóð hreppir þá. Annar þeirra sleppur, en hinn berst með flóðinu mikla vegalengd. Hann er grafinn lifandi undir jökul- urð og hefir litla von um hjörgun. Hann missir þö ekki kjarkinn. Hann syngur veraldleg Ijóð og sálma og hugsar með ró og hugprýði um það liver muni verða afdrif sin. Þessi piltur var 18 ára. — Þegar heim kom, reit liann frásögn um athurðinn á þróttmiklu máli, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.