Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 3
SKINFAXI 3 III. Island, Island frjálst er orðið aftur! Vér erum nú í dag að minnast þess og strengja heit að enginn, enginn kraftut skal orka að iækka þenna forna sess. Vcr gætum þegið ýmsu öðru að breyta. en áfram marki stefnu þetta spor: Að gamla Frón skal unga ísland heita, að Islands gengi er sómi vor. ísland, ísland! Óður hljóður stígur upp til himins, samstillt bænarmál. Þér að móðurbrjósti blíðu hnígur barna þinna sál. Trútt um þig urn eilífð alla alvalds höndin standi vörð, og láti í skaut þitt björg og blessun falla. Klessi guð þig, feðra jörð! Sígurður Þórarinsson: Síðustu forvöð. HaustiS 1933 gafst mér tækifæri lil að vera viðstaddur merkilega minuingarathöfn, sem fram fór í hinum veg- lega liátíðasal Norræna safnsins, „Nordiska Museet“, í Slokkhólmi. Það var hundrað ára afmæli Artliur Ilaze- liusar, sem verið var að minnast. Minningaralhöfn ]>essi fór fram með öllum ]teim vegleik og þeirri við- liöfn, sem Sviar kunna svo vel að skapa við hátíðleg tækifæri. Konungsfjölskylda og fjöldi annarra tigin- menna voru viðstödd, forsætisráðherra Per Albin Hans- son flutti ræðu, kantata ein mikil var sungin og stór hljómsveit lék, en Viti fyrir dyrum hins mikla safnlniss og á Skansen-hæðinni voru kynt mikil hál, svo sem liðkast á Gustaf Adolfsdeginum og við einstöku önnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.