Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 7
SKINFAXI 7 þessir búskaparhættir þó að falla i fyrnsku, og þeir nmnu fáir íslenzbir unglingar nú, er setið hafa yfir rollum. Enn er þó fæi-t frá á nokkrum hæjum á Hóls- fjöllum og á minnsla kosti einum bæ við Arnarfjörð. Trostansfirði, og e. t. v. viðar þar vestra. En ekki munu þau mörg, árin, þar til síðustu færikvíarnar feyskna niður. Væri nú ekki þcss vert, að senda einhvern á stúfana með kvikmyndavél og taka stutta kvikmynd og safna gögnum um þenna búskaraliátt? Svo mörgum kynslóðum liefir þó sauðamjólldn haldið liftórunni í og svo marga skapliöfn hefir rolluyfirsetan mótað í þessu landi. En jietta má ekki lengi dragast. Fram á síðustu ár var meltekja ærið þýðingarmikil búbót í ýmsum byggðum Skaptafellssýslu og var mel- kornið sem kmmugt er notað til brauðgerðar. Nú mun meltekja liklega lögð niður á öllum bæjum austur þar, en ennþá finnst margt fóllc, er frá henni kann að greina, og enn má sjálfsagt ná í mölunarkvarnir, þreskitæki. Væri allt þetta vel verl nánari rannsóknar, því e. t. v. er meltekjan beinn arftaki hinnar gömlu kornræktar og befir máske varðvcilt einhverjar gamlar venjur og að- ferðir þar að lútandi. Sú var tið, og eigi löngu liðin, að hákarlaveiðar voru mjög þýðingarmikil atvinnugrein nyrðra, einkum við Eyjafjörð. Hefir ýmislegt fróðlegt verið um veiði þessa skrifað, en engum hefir hugkvæmzt að bjargafrátýnslu hákarlavað, og væri þó fróðlegt að sjá slíkan hlut. Mætti eflaust finna gamlan hákarlavað í einhverjum lijalli nyrðra þar. Eg læt þessi dæmi nægja í brað, til að sýna, að margt er það, sem varðveita bæri og að ekki má draga það til lengdar, ef það á ekki með öllu að týnast. En við höfum þó Þjóðmenjasafn, munu margir segja. Satt er það, við eigum þjóðmenjasafn og það injög merkilegt safn um margt, og foi’stöðumenn þess hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.