Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 24
24 SKINFAXI afstöðu gegn því, sem illt er, af lieitri og þungri tilfinn- ingu. Það er ekki gæfulegt, að gæla við bölvun þjóðar sinnar. Undanfarna daga liefi eg verið á fundum með ung- mennafélöguni, sem eg hefi aldrei áður liilt. Og mér er það vel að skapi, að þar hefi eg hilt fyrir fólk, sem af þungri alvöru skipar sér gegn eiturnautnunum. Þessir samfundir hafa styrkt þá trú mína, að á næstu árum muni ungmennafélög íslands sameina mikla og góða krafta í bindindisbaráttu, og vinna marga glæsilega sigra á því sviði. Og eg lilakka til að verða vitni þess og virkur þátttakandi. Borgfirzkir ungmennafélagar gerðu myndarlegt átak á síðasta sumri í sambandi við íþróttamót sitt og hér- aðshátíð í Ferjukoti. Sú frægðarsaga berst um landið og vekur samherjunum tivarvetna fögnuð og styrk. Og öll hin bindindissama æska vonar, að þar liafi Borg- firðingar valdið straumhvörfum. Fólkið vonar, að iþróttamótið í Ferjukoti 1938 marki tímamót í skemt- analífi á Suðvesturlandi. Framvegis verði gleðisam- komur þar að siðaðra manna liætti, en ekki fyrst og fremst mótaðar af ölvuðum óróamönnum. Sunnlenzkir harnakennarar hafa undanfarið talað um það, að einangra þyrfti harnaskólana frá almenn- um skemmtunum. Þeir liafa fært mismunandi skýr rök fyrir jjessu, en þegar greinilegast er til orða tekið skilj- um við fullvel, að þeir telja það siðspillandi fyrir hei’nskuna að vera vitni að drykkjuskaparsamkomum og svalli. Og það er auðvitað rétl. En livaða orð eiga við um þjóðmenninguna, þar sem börnin mega ekki sjá gleði foreldra sinna og systkina, án þess að híða tjón á sálu sinni? Hvað réttlaúir það skemmtanalíf, sem er siðspillandi? Verið getur að það sé ekki til hóta, að einangra skólana, en alltaf verður það ú< af fyrir sig þýðingar- Htið. Skemmtanalifið verður að breytast, Sú þjóð, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.