Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 39
SKINFAXI 39 Sigurður Helgason: Benedikt Blöndal. i. Föstudagsmorguninn 13. janúar i vetur fluttu Reykja- víkurblöðin þau harmatíðindi, að Benedikt Blöndal kennari á Hallormsstað væri látinn. Hann liafði lagt upp frá Reyðarfirði mánudagsmorguninn 9. þessa sama mánaðar áleiðis til Héraðs yfir Þórdals- lieiði, en orðið úti. Blöðin fluttu þessa fregn á sinn venju- lega liátt. Hér var þjóðkunnur maður látinn, maður, sem liafði unnið mikið og golt starf og enn átti eftir allmörg ár til elli. Vinsæll maður og góður. Okkur vin- um lians fundust tíð- indin liörmulegri en orð geta lýst, og okk- ur flestum, sem að austan erum komin og þekktum liann, mun þykja tómlegt að hugsa heim til átthaganna um þessar mundir, og virðist allt vera orðið þar fátæklegra og gleðisnauðara en áður var. Það er eins og höggvinn sé sundur enn einn þátt- urinn, sem tengt Iiefir okkur við æskustöðvarnar, og eitt af þvi, sem dregið hefir lmg okkar til þeirra, sé horfið. Benedikt Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.