Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 70

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 70
70 SKINFAXl P.œður, íþróttir, söngur o. fl. Hefir komið þar upp trjágarði. Sendir ætið iþróttamenn á héraðsmót Skarphéðins. Umf. Skeiðamanna. Hélt 4 vikna íþróttanámskeið. Hefir um mög ár unnið farandskjöld Skarphéðins, fyrir hæsta stiga- tölu á íþróttamóti hans. Vinnur að sundlaugarbyggingu og ræktun slmiðgarðs. Umf. Baldur, Hraungerðishreppi. llefir komið á fót barna- hókasafni. Ræktar tún 13100 ms og skrúðgarð 260 nr. Hefir gengið í Norræna félagið. Hefir í fullu gildi hina fornu skuld- bindingaskrá U.M.F.Í. Umf. Samhygð, Gaulverjabæjarhreppi. Vinnur að byggingu sundlaugar í félagi við Umf. Vöku í Villingaholtshreppi. Legg- ur stund á glimukennslu og sendir nokkra glímumenn á Skarp- héðinsmótið. Umf. Stokkseyrar. Hélt mánaðar námskeið í íþróttum með 25 þátttakendum og saumanámskeið með 12 þátttakendum. Æfir mikið tafl og lætur keppa um verðlaun. Umf. Þróttur á Vatnsleysuströnd. Starfrækti kvöldskóla í tvo mánuði. Námsgreinar: íslenzka, skrift, reikningur og danska. Nemendur 17. Kennari ungfrú Ingibjörg Erlendsdóttir. Umf. Afturelding, Mosfellssveit. Hélt íþróttanámskeið. Iveppti við Umf. Dreng í Kjós á sameiginlegu íþróttamóti félaganna. Fékk 13 stig. Drengur vann með 27 stigum. Taka auk þess þátt i kappglimu Kjósarsýslu. Umf. Borg, Borgarhreppi. Sá um margar skennntanir með ýmsum menningarlegum atriðum. Rekur bókasafn með um 500 bindum. Ilélt íþróttanámskeið og tóku margir l)átt í kapn- mótum í héraðinu. Kennari var Teitur Guðjónsson, Ferjulæk. Umf. Reykdæla, Reykholtsdal. Hélt margar skemmtanir með leiksýningum, ræðuhöldum, upplestrum og söng. Kom af stað karlakór í sveitinni með 15 mönnum. Söngstjóri Biörn Jak- obsson. Starfrækir bókasafn með 600 bindum. Stóð fyrir 8 daga sundnámskeiði með 22 nemendum. Kennari Þorgils Guð- mundsson. Umf. Árroði, Eyjahreppi. Rak hapndrætti lil ágóða sund- laugarbvöííingu. Lét kenpa i 800 m. hlaupi og kappslætti. Umf Ólafur Pái, Laxárdal. Vinnur að húsbvggingu skannnt frá Búðardal. Rekur bókasafn. alls 810 bindi. Umf. Stiarnan, Saurbæ. Hafði sundnámskeið að Lautnm. Sendi nokkra þátttakendur á íþróttamót U.M.S.D. Starfrækir harnadeild. Umf. Von, á Rauðasandi. Gamalt og vel starfandi félaa. L'nnlð að ræktun blómreitar við samkoniuhús félagsins. Enn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.