Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 70

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 70
70 SKINFAXl P.œður, íþróttir, söngur o. fl. Hefir komið þar upp trjágarði. Sendir ætið iþróttamenn á héraðsmót Skarphéðins. Umf. Skeiðamanna. Hélt 4 vikna íþróttanámskeið. Hefir um mög ár unnið farandskjöld Skarphéðins, fyrir hæsta stiga- tölu á íþróttamóti hans. Vinnur að sundlaugarbyggingu og ræktun slmiðgarðs. Umf. Baldur, Hraungerðishreppi. llefir komið á fót barna- hókasafni. Ræktar tún 13100 ms og skrúðgarð 260 nr. Hefir gengið í Norræna félagið. Hefir í fullu gildi hina fornu skuld- bindingaskrá U.M.F.Í. Umf. Samhygð, Gaulverjabæjarhreppi. Vinnur að byggingu sundlaugar í félagi við Umf. Vöku í Villingaholtshreppi. Legg- ur stund á glimukennslu og sendir nokkra glímumenn á Skarp- héðinsmótið. Umf. Stokkseyrar. Hélt mánaðar námskeið í íþróttum með 25 þátttakendum og saumanámskeið með 12 þátttakendum. Æfir mikið tafl og lætur keppa um verðlaun. Umf. Þróttur á Vatnsleysuströnd. Starfrækti kvöldskóla í tvo mánuði. Námsgreinar: íslenzka, skrift, reikningur og danska. Nemendur 17. Kennari ungfrú Ingibjörg Erlendsdóttir. Umf. Afturelding, Mosfellssveit. Hélt íþróttanámskeið. Iveppti við Umf. Dreng í Kjós á sameiginlegu íþróttamóti félaganna. Fékk 13 stig. Drengur vann með 27 stigum. Taka auk þess þátt i kappglimu Kjósarsýslu. Umf. Borg, Borgarhreppi. Sá um margar skennntanir með ýmsum menningarlegum atriðum. Rekur bókasafn með um 500 bindum. Ilélt íþróttanámskeið og tóku margir l)átt í kapn- mótum í héraðinu. Kennari var Teitur Guðjónsson, Ferjulæk. Umf. Reykdæla, Reykholtsdal. Hélt margar skemmtanir með leiksýningum, ræðuhöldum, upplestrum og söng. Kom af stað karlakór í sveitinni með 15 mönnum. Söngstjóri Biörn Jak- obsson. Starfrækir bókasafn með 600 bindum. Stóð fyrir 8 daga sundnámskeiði með 22 nemendum. Kennari Þorgils Guð- mundsson. Umf. Árroði, Eyjahreppi. Rak hapndrætti lil ágóða sund- laugarbvöííingu. Lét kenpa i 800 m. hlaupi og kappslætti. Umf Ólafur Pái, Laxárdal. Vinnur að húsbvggingu skannnt frá Búðardal. Rekur bókasafn. alls 810 bindi. Umf. Stiarnan, Saurbæ. Hafði sundnámskeið að Lautnm. Sendi nokkra þátttakendur á íþróttamót U.M.S.D. Starfrækir harnadeild. Umf. Von, á Rauðasandi. Gamalt og vel starfandi félaa. L'nnlð að ræktun blómreitar við samkoniuhús félagsins. Enn-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.