Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 48
48 SKINFAXI Á aðal framsóknarskeiði Kaupfélags Þingeyinga skip- uðu stjórn þess ásamt Benedikt, þeir Pétur Jónsson á Gautlöndum og Sigurður Jónsson i Yzta-Felli. Hafði það ráðuneyti fullkomið traust liéraðsbúa um iangt skeið. Enda var þá að jafnaði dágotl viðskiptaárferði liér á landi og áfallalaust að kalla, en verð á innlendum vör- um liækkaði jöfnum skrefum frá ári lil árs. Síðustu 20 árin, eða síðan um lok heimsstyrjaldar- BókhlaSan í Húsavík og símstöSvarhúsiS. B. J. bjó lengi í stafnherberginu uppi. innar, vann Benedikt sleitulaust að félagsmálum með jieirri kynslóð, sem nú er miðaldra, og fyrri áratuginn var hann áfram í stjórn kaupfélagsins, eða fram á ní- ræðisaldur. Á þessum árum hafa viðskiptakreppur leik- ið Islendinga grálega, þó að afleiðingar þeirra séu á annan hátt en eftir eldgos og harðindi fyrri alda. Kom þá í ljós, að lýðræðisskipulag það, sem ríkt hafði í Kaupfélagi Þingeyinga um 50 ára skeið, veitti stjórn jiess eigi nægilega öruggt aðhald til jtess að framfylgja árlegum skuldaskilum félagsmanna gagnvart félaginu. Þótt Benedikt væri á annarri skoðun í því efni, en ýms- ir yngri menn í félaginu, vann hann hispurslaust með ])eim lil siðustu stundar að velfarnaði þeirra mála, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.