Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 73

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 73
SKTNFAXI 73 myndum, og ennfremur að fá í safnið myndir af merkismönn- um og sérkennilegum mönnum úr héraðinu. Hverri mynd fyigir skrifuð skýring, til leiðbeiningar fyrir þá, sem sýna þær. Myndir þessar geta einstaklingar, skólar, ungmennafélög og önnur félög, fengið aö láni, til sýningar, gegn 10 aura gjaldi fyrir hverja mynd, enda greiði lántakandi flutningskostnað og beri fulla ábyrgð á myndaplötunum, frá því að safnið afbendir þær og þar til þær koma til þess aftur. Skólar og ungmdnnafélög innan vébanda U.M.S.B. fá myndir þessar gegn 5 aura gjaldi á mynd, þó með því skilyrði, að þær séu ekki sýndar á opinberum samkomum né aðgangur seldur að sýningunni. Þeir, sem kynnu að óska eftir að fá myndir þessar lánað- ar, snúi sér til stjórnar U.M.S.B. Ferð um Borgarfjörð. Sambandsritari U.M.F.Í., Daníel Ágústínusson, ferðaðist með- al Umf. í Borgarfirðinum 2.—11. jan. síðastl. Flutti bann er- indi um starfsemi Umf. o. fl. í 7 Umf. Alls eru í U.M.S.B. 10 starfandi félög. Höfuð málefni margra er bygging heima- vistarskóla. Er gert ráð fyrir skólum, sem nái yfir 2—3 sveitir. Ennþá er enginn heimavistar-barnaskóli í Borgarfirðinum. Má það teljast einkennilegt í jafn glæsilegu og annars vel byggðu héraði. Þá heimsótti sambandsritari skólana að Hvanneyri og Reyk- holti. Þar dvelja nú um 150 æskumenn. Má gera miklar vonir til þess fólks,um baráttu fyrir málefnúm Umf. Er ekkert eðli- legra en að alþýðuskólarnir séu miðstöð ungmennafélags- starfseminnar í hverju héraði. Og rætast þá einmitt glæsileg- ar vonir, sem margir brautryðjendur alþýðuskólanna tengdu við þá, Starfsemi Ungmennasambands Borgarfjarðar er mjög vax- andi. Má m. a. nefna bið merka Skuggamyndasafn af lands- lagi, menningar- og atvinnulífi Borgarfjarðar. Er það þegar orðið mikið að vöxtum og stöðugt aukið. Er þetta athyglis- vert menningarstarf, sem önnur héraðssambönd ætlu að taka til atbugunar. Flestir myndu vilja kaupa slikt safn dýru verði. þó eigi væri nema frá síðastl. öld. Þá byggst sambandið að gefa út árbók, sem standi að vissu leyti í sambandi við skugga- myndasafnið, geymi sögulegt ágrip af héruðum, menningar og atvinnulífi, einstökum mönnum og félögum, sem myndir eru til af, þó einkum sögu sambandsins; þá greinar um mál- efni Umf. almennt. — í vetur hefir sambandið haft skíða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.