Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 12
12 SKINFAXI eitthvert liið hættulégasta átumein sjálfstæðs þjóöfé- lags og menningar. Og eg vil að endihgu endurtaka og undirstrika það: Hér þarf að hefjast handa sem fyrst, ef nokkru skal bjargað, því að nú eru vissulega síðustu forvöð. Stefán Jónsson: íþróttir og æska. (Erindi flutt á sumarmóti 1938). Oft er uni það talað, að ræður og alvarlegar hugleið- ingar eigi ekki heima á skennntifundum. Þá eiga menn að kasta frá sér öllum áhyggjum og láta tímann líðu i leik og njóta lífsins. —- Eg er þessu raunar samþykkur, cn vii þó í þessu samhandi minna á orð Westlings liins sænska, en hann segir: „Þegar gagnið sameinast gleð- iimi, þá verður lifið liátíð. Þctta er leyndardómur lífs- hamingjunnar, að geta sameinað gleðina og nauðsynleg störf.“ -— Eg vil hafa þessi orð Westlings sem einkunn- arorð eða inntak ræðu minnar i dag, en lnin fjallar um íþróttir og æsku. Þið hafið mörg ykkar lesið í hlöðunum undanfarna daga frásagnir um leikmótin í Reykjavík. — Á þeim setur einn maður þrjú ný met í hlaupum, og það, sem er ef til vill merkileg'ast, hann lirindir í þessum hlaup- um sínum eigin metum. Þessi hlaupagarpur er Sveinn íngvarsson, sem nú er mestur spretthlaupari á Islandi. — Eg nefni þessi afrek lians hér af tveimur ástæðum. Fyrst og fremst til þess, að minna ykkur, ungu menn og konur, á það, að þessi piltur er Snæfellingur, fæddur og uppalinn í þessu héraði. Það er metnaðarmál fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.