Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 4
4 SIÍINFAXl tækifæri. Var á ölln auðséð, að Sviar voru að minuast manns, sem iþejir töldu einn af landsins mestu sonum. Og hver var svo þessi Arthur Hazelius? Jú, það var sænskur menntaskólakennari, sem varði langri elju- jg atorkuæfi í þrot- lausa haráttu til þess að bjarga minjum sænskrar sveitamenn- ingar og atvinnuhátta og varðveila þær ó- komnum tímum; mað- ur, [sem ferðaðist um flestar byggðir Skan- dínaviu og safnaði kollum og kyrnum, amhoð- um og öðrum búsáhöldum, klæðum og skæð- um, og grundvallaði Nordiska Museet, liið mikla þjóðmenjasafn, sem nú er orðin sjálfstæð vísindastofn- un með tveimur prófessorum og mörgum docentum, er rannsaka þjóðlíf og þjóðhætti Svía. Það er maðurinn, sem lét flytja heila bóndabæi, kirkjur, selkofa og göm- ui kaupstaðahús til Stokkhólms og stofnaði Skansinn, hið lieimsfræga útisafn, sem er lifandi mynd af þjóð- háttum Svia, eins og þeir voru allt fram undir síðustu aldamót. Með réttmætu stolti segja Svíarnir: „Skansen ár párlan i Malardrottningens krona“. Það væri meir en efni í langa ritgerð, að skýi-a nánar frá Skansinum og menningarlegri þýðingu lians fyrir Stokkhólm og Svíþjóð alla, en eg mun ekki víkja að því í þetta sinn. En við áðurnefnda minningarathöfn mun í fyrsta skipti hafa vaknað hjá mér i fullri alvöru sú spurning, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.