Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 4

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 4
4 SIÍINFAXl tækifæri. Var á ölln auðséð, að Sviar voru að minuast manns, sem iþejir töldu einn af landsins mestu sonum. Og hver var svo þessi Arthur Hazelius? Jú, það var sænskur menntaskólakennari, sem varði langri elju- jg atorkuæfi í þrot- lausa haráttu til þess að bjarga minjum sænskrar sveitamenn- ingar og atvinnuhátta og varðveila þær ó- komnum tímum; mað- ur, [sem ferðaðist um flestar byggðir Skan- dínaviu og safnaði kollum og kyrnum, amhoð- um og öðrum búsáhöldum, klæðum og skæð- um, og grundvallaði Nordiska Museet, liið mikla þjóðmenjasafn, sem nú er orðin sjálfstæð vísindastofn- un með tveimur prófessorum og mörgum docentum, er rannsaka þjóðlíf og þjóðhætti Svía. Það er maðurinn, sem lét flytja heila bóndabæi, kirkjur, selkofa og göm- ui kaupstaðahús til Stokkhólms og stofnaði Skansinn, hið lieimsfræga útisafn, sem er lifandi mynd af þjóð- háttum Svia, eins og þeir voru allt fram undir síðustu aldamót. Með réttmætu stolti segja Svíarnir: „Skansen ár párlan i Malardrottningens krona“. Það væri meir en efni í langa ritgerð, að skýi-a nánar frá Skansinum og menningarlegri þýðingu lians fyrir Stokkhólm og Svíþjóð alla, en eg mun ekki víkja að því í þetta sinn. En við áðurnefnda minningarathöfn mun í fyrsta skipti hafa vaknað hjá mér i fullri alvöru sú spurning, sem

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.