Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 3

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 3
SKINFAXI 3 III. Island, Island frjálst er orðið aftur! Vér erum nú í dag að minnast þess og strengja heit að enginn, enginn kraftut skal orka að iækka þenna forna sess. Vcr gætum þegið ýmsu öðru að breyta. en áfram marki stefnu þetta spor: Að gamla Frón skal unga ísland heita, að Islands gengi er sómi vor. ísland, ísland! Óður hljóður stígur upp til himins, samstillt bænarmál. Þér að móðurbrjósti blíðu hnígur barna þinna sál. Trútt um þig urn eilífð alla alvalds höndin standi vörð, og láti í skaut þitt björg og blessun falla. Klessi guð þig, feðra jörð! Sígurður Þórarinsson: Síðustu forvöð. HaustiS 1933 gafst mér tækifæri lil að vera viðstaddur merkilega minuingarathöfn, sem fram fór í hinum veg- lega liátíðasal Norræna safnsins, „Nordiska Museet“, í Slokkhólmi. Það var hundrað ára afmæli Artliur Ilaze- liusar, sem verið var að minnast. Minningaralhöfn ]>essi fór fram með öllum ]teim vegleik og þeirri við- liöfn, sem Sviar kunna svo vel að skapa við hátíðleg tækifæri. Konungsfjölskylda og fjöldi annarra tigin- menna voru viðstödd, forsætisráðherra Per Albin Hans- son flutti ræðu, kantata ein mikil var sungin og stór hljómsveit lék, en Viti fyrir dyrum hins mikla safnlniss og á Skansen-hæðinni voru kynt mikil hál, svo sem liðkast á Gustaf Adolfsdeginum og við einstöku önnur

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.