Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 71

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 71
SKINFAXI 71 fremur vegagjörð, bœði piltar og stúlkur. Félagið gefur út handritað blaS, sem nær allir félagsmenn skrifa i. Umf. Mýrahrepps, Dýrafirði. Hélt þriggja vikna sundnám- skeiS meS 18 þátttakendum. Starfrækir tóbaksbindindisflokk meS mörgum félögum, Heldur hann málfundi, starfar að garð- rækt, vegagjiirð, fer skemmtifeðir og hekiur árlega jólatrés- skemmtun. Umf. Bifröst, Önundarfirði. ByggSi skíSaskála á Gemlufalls- heiSi, í samvinnu viS Umf. Mýrahrepps. FélagiS er fámennt — þó allt ungt fólk sveitarihnar —, en fundir tíSir og um- ræSuefni mörg og fjölbreytt. Hefir þann siS, aS heilsa sum"- inu meS fundi kl. 0 f. h. fyrsta sumardag. Innan ])ess vébanda er fjölmennur tóbaksbindindisflokkur. Umf. Langnesinga, Þórshöfn. Hefir fullgert hjá sér vand- aS samkomuhús. Umf. Stöðfirðinga, Stiiðvarfirði. Iíélt uppi fjölbreythi skemmtanalífi meS mörgum menningarlegum atriðum, t. d. ræSum, söng, vikivökum, upplestrum o. fl. Umf. Árvakur, Mýrdal. Sá um nokkra söngkennslu. Kenn- ari Ingveldur Eyjólfsdóttir, Hvoli. Marair fundir haldnir og nokkrir fyririestrar á vegum félagsins. Vinnur aS trjágræSslu. ISkar talsvert íþróttir. Almennt má segja, að viðfangsefni langsamlega flestra Umf. scu: íþróttamál, skemmtanalifiS, ræktun skrúSgarSa og nytja- plantna, ýmiskonar góðgerSar- og líknarstarfsemi, starfræksla hókasafna, ferSalög, bindindismál, bygging samkomuhúsa— barnaskóla og sundlauga, auk fundastarfséminnar. Þetta eru yfirleitt þau málefni, sem oftast er drepiS á í skýrslunum, og eru sýnilega þau störf, sem Umf. almennt vinha aS. Misjafnt er það, hve fundir eru tiSir og fundar- sókn góS. Flestir fundir hjá félögum eru taldir 12 og svo of- an í 1 og 2 á ári. Fundarsókn er ýmist „mjög góð“, „ágæt“, „sæmileg“, eSa ]iá „frekar léleg“. Ber þó ekki ýkja mikið á því síðasta. Sókn félaganna í bindindismálinu virðist fara vaxandi, og allmörg félög telja sig hafa aftur hreinan skjöld í þeim efnum. Eignir félaganna eru misjafnar. NokkuS mörg eiga 5—10 ]>ús. kr. fasteignir. Óhentugt og slæmt húsnæði háir áreiðanlega starfsemi margra félaga, þó á síðustu ár- um hafi þar nokkuð raknað úr með byggingu heimavista-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.