Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 58

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 58
58 SKINFAXI livíldarstunda. Það var því sem liún vaknaði af draumi, er ungu stúdentarnir kölluðu á iiana fagnandi röddum, þeim einum, er hún kannaðist við innan úr æfintýraheimum sínum, að þeir hefðu fundið æfintýra- heiminn sjálfan! Æ feiri og fleiri æskumenn lögðu leið sína út af al- mannaleiðunum í frístundum sínum og úr þessu varð þjóðarhreyfing, sem brátt barst víða um lönd. Göngu- maðurinn, sem ekki þræddi rudda vegu eða kunna stigu, heldur lagði leið sina þangað eitl, sem honum þóknaðist í það skiptið hann fékk nafnið Wander- vogel - Farfugl - og þar sem er liinn fyrsti hópur þess- ara ungu bartsýnu manna, sem leituðu út í hina kyn- legu skugga skóganna að æfintýraheimnum, sem þeir í sögunum liöfðu lifað í og vildu finna, þar á far- fuglahreyfingin upptök sín. Landið þitt og mitt — land íslendingsins er líka beimkynni undarlegra æfintýra, lieillándi töfrahalla, seiðfagurra og lokkandi drauma. Gegnum aldiruar bafa ]>au fylgt þjóðinni í meðlæti og mótlæti. Á þeim árum þegar harðrétti, eldgos og óáran vörp- uðu skugga á líf hennar, tóku íbúar æfintýralandsins á sig myndir kynlegustu óvætta. Öræfin og óbyggðirnar, allt að útlínum byggðanna eru fyrst og fremst heim- kynni þeirra, full af ógnum og eyðileggingu. Þar heyja stríð eldur og ís, óhemjuleg jökulvötn, og landið, sem berst fyrir tilveru sinni, þar sem jafnvel einstök strá beyja vonleysislega baráttu við mögn dauðans úti á endalausum auðnunum. En þess í milli er landið „fagurl og frítt og fannhvítir jöklanna tindar, himininn heiður og blár og hafið skin- andi bjart.“ Þessari sjón hefir öræfaferðalangurinn ótal sinnum staðið gegn i þögulli aðdáun. Enginn okkar, sem hefir

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.