Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 57

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 57
SKINFAXI 57 Bergur Yigfússson: F arfuglahreyfingin komin til íslands. Laust fyrir aldamótin heyröust kynlegar sögur af ungum þýzkum stúdenl í smábæ nálægt Berlín og fé- lögum hans. Þrír pillar tóku sig lil og í sla'ð þess að sitja liðlangt kvöldið og fram á nótt yfir skræðum sinum, lilupust þeir á brolt frá öllu saman eitthvað langt út í skóg þangað sem fóturinn fór, þar áttu þeir svo lil að kveikja bál og setjast hringinn í kring um það, syngja og segja hver öðrum sögur og æfnitýr þar til roðaði af degi. Það var sizt furða þótt þetta vekti athygli í Þýzkalandi um þessar mundir eins og liugarfari og háttum fólks var farið í þá daga. Hvorttveggja var mjög mótað af raunsæisstefnunni svokölluðu, en henni hætti oft og tiðum lil að vera hlátt áfram svartsýn og Jaus við það víða hugarflug og oft hugsjónaeld, sem hinar bjartsýnni stefnur í lisl- um kveikja. Menn lítilsvirtu æfintýrin, sem höfðu átl að gerast úti í skógunum og fjöllumun, slíkt væri upp- spuni draumóramanna, sem enginn fótur væri fyrir, ]>essvegna að eins villandi að lesa og verða fyrir áhrif- um af. En einmitt sögurnar og sagnirnar aftan úr draum- bláma fortíðarinnar urðu þær taugar, sem hinir draum- lyndari aldrei gátu neitað sér um að ldusta í gegnum á hinar ljúfu heillandi sagnir innanúr rökkurró hinna risavöxnu skóga og æfintýraheim blámóðu fjallanna. Æskan átti svo erfitt með að sætta sig við og trúa, að enginn heimur væri til fegurri og yndisauðgari en hinn þröngi bás liins daglega stríðs og Inigsjónasnauðu

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.