Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 75

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 75
SKTNFAXI /0 Mislynd vetrarveðrin stríð verði’ oss hvöt til sátta, geri’ oss samlynd, góð og blíð. Gleymum helzt að þrátta. Framundan ef sýnist svart, sælusnautt og gagurt, gerum lífið ljúft og bjart, ljóssækið og fagurt. Seinna, þegar sól og vor sumarkomu boða, aukast þá vor útispor — engar vomur stoða. Þá er margt, sem æpir að oss — þó hér ei telji. Hver og einn á hverjum stað hagkvæm störfin velji. Viðlag: Stígum á stokk og strengjum fögur heit. Vinnum allt til velferðar vorri þjóð og sveit. Bækur. Jónas Jónsson: Komandi á r. IV. bindi. Merkir samtíðarmenn. Útgefandi: Samband ungra Fram- sóknarmanna. Reykjavík 1938. Ég þori ekki að fullyrða, þó að mér þyki það sennilegt, að Jónas Jónsson hafi skrifað mest allra islenzkra rithöf- unda. En hitt er vist, að enginn þeirra hefir haft jafnmikil og víðtæk áhrif og hann með skrifum sínuin. Og ]jað, sem hann hefir bezt skrifað, stendur i fremstu röð íslenzkra bók- mennta á sinu sviði, um orðkyngi, hugarflug og framsetn- ingu. Gildir þar einu, hvort við á rökfimi og hvassleiki í ádeilum og sennum, eða skáldleg fegurð i skrifum um menn og staði, bókmenntir og listir. Flestar blaðagreinar gleym- ast óðar en þær eru lesnar. En 11)—20 ára gamlar blaðagrein-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.