Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 25

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 25
SKINFAXI 25 ekki getur taniið sér meinlausar og mannbætandi skemmtanir, er dauðadæmd. Það er aðeins eilt ráð, sem dugar, og það er siðabót. Ég trúi á táp og þrek þjóðar minnar og ég lilakka til að lieyra um afrek ungmennafélaganna á þessu sviði næstu árin. Ég veit, að þau eiga svo mikið af góðum vilja til umbóta í þessum efnum. Ungmennafélagar telja það skyldu sína að færa skemmtanalífið i það liorf, .að það sé menntandi og mannbætandi og þjóðin þurfi ekki að skammast sin fyrir gleði sína. Þessi starfsemi liefir tvær hliðar. Onnur er starfið innbyrðis, kröfurnar til sjálfs sín og uppfylling jjeirra. Með öruggu bindindi vilja ungmennafélagar temja sér að taka engum sáttum við böl bræðra sinna. Það er íika i samræmi við hið forna heilræði, að rétta Djöflin- um aldrei litlafingur. Það er líka nauðsynlegt þeim, sem vill vinna fyrir áhugamál, að hafa hreinan skjöld sjálfur, ])vi að andstæðingarnir leita liöggstaðar á per- sónu hans. Persónulegar ávirðingar mannsins skaða áhugamál lians. Það er staðreynd. Auk ])ess er það dæmið og dagfarið, sem yfirleitt er áhrifamest i bind- indisstarfsemi. Hið talaða orð getur vakið hugsun og verið lil hvatningar, en það er aðeins hið drýgða dæmi, sem brýtur vaíd drykkjutízkunnar. Og fyrsta skilvrði lil að sigra er að vera beill og stefnu sinni trúr. Hin hlið bindindisstarfseminnar snýr úf á við. Hún kemur fram i kröfum til annarra. Ungmennafélagar vilja setja mönnum tvo kosli. Að semja sig að liáttum sjðaðra manna, þegar þeir koma á almenna skemmti- síaði, eða koma þangað alls ekki. Þessari kröfu vilja þeir vinna fylgi. Þeir vilja gera ])að ríkjandi skoðun, að enginn liafi rétt til að skennnta sér á þann bátt, að aðrir hafi tjón af. Þegar sú skoðun er orðin rikjandi, þá geta börnin horft á gleði systkina sinna, án þess að verða verri ntenn af.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.