Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 11
SKINFAXI 91 13. sambandsþing U.M.F.I. Útdráttur úr þinggerð. .(AS réttu lagi ætti aS birta alla þinggerðina í Skinfaxa, og veröur sennilega aS því horfið í framtíSirini. Vegna þess, aS þetta hefti er minna en venjulega, þótti rétt aS stytta frásögnina af þinginu nokkuS. — Sambandsstjóri.) 13. sanrbandsþing U.M.F.Í. var haldiS í Haukadal í Bisk- upstungum dagana 20.—23. júní 1940. 1. Þingsetning. Sambandsstjóri, sr. Eiríkur J. Eiríksson, setti þingiS og bauS fulltrúa og gesti velkomna og minnt- ist um leiS aS nokkru fortíSar og nútíSar hins merka staSar, er þingiS var haldið á. Þá baS hann viSstadda menn aS risa úr sætum sínum og heiSra meS því minningu Sigmundar GuSmundssonar leikfimikennara, sem látizt hafSi á s.l. ári. SíSan nefndi sambandsstjóri til forseta þingsins þá Björn GuSmundsson frá Núpi og Gest Andrésson frá Hálsi, en ritara Gest Kristjánsson og GuSmund Eggertsson. í kjör- bréfanefnd tilnefndi hann Þorstein SigurSsson, Halldór SigurSsson og Gunnar GuSbjartsson. Voru þeir samþykkt- ir samhljóSa. Tók nú Gestur Andrésson viS fundarstjórn. Var nokkurt fundarhlé og athugaSi kjörbréfanefnd kjörbréf. Er fundi var fram haldiS, lagSi nefndin fram fulltrúaskrá (þingskj. 1. ), og voru fulltrúarnir allir samþykktir. Forseti las dagskrá þingsins (þingskj. II.). Því næst var tekiS fyrir: 2. Kosning fastanefnda: Uppástungur stj. voru samþykktar óbreyttar (þskj. III). 3. Skýrsla stjórnarinnar. Fyrstur tók til máls sambandsstjóri, Eirikur J. Eiríksson. Flutti hann í ítarlegri ræSu yfirlit yfir þau mál, er sam- bandi'S haíSi haft meS höndum, síSan síSasta sambandsþing var háS. Útgáfa Skinfaxa hafSi veriS meS líku sniSi og áSur, en á s.l. hausti hafSi félögunum veriS boSiS, aS hver einstakur félagi fengi ritiS beint frá afgreiSslunni, í staS þess aS senda þaS í einu lagi til hvers íélags eins og áSur. ASeins tvö félög höfSu notfært sér þetta. Þá kvaS sam-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.