Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 15
SKINFAXI
S)5
gengiö fram hjá þessu máli og ættum því aö láta skoðanir
okkar í ljós. Hann taldi þaö sina skoöun, aö íslendingar
ættu að taka öll mál i sínar hendur 1943. Las hann upp tvær
ályktanir frá sér og sambandsstj., sem vísaö var til alls-
herjarn. ásamt málinu.
j. Sambandið við Vestur-íslendinga. Flm. Eiríkur J. Ei-
ríksson. Málinu var vísað til starfsmálanefndar.
k. Útbreiðslumál. Flm. Eiríkur J. Eiríksson. Taldi hann
möguleikana mikla til aukningar sambandsins og riði á aö
hagnýta þá. Talaði flm. um ýms höfuöviðfangsefni félag-
anna. Hvatti hann til meiri heilinda og festu í starfinu, og
einkum væri áríðandi, aö hinir beztu kraftar i félögunum
lægju ekki á liði sínu né dreifðust um oí í margvíslegan fé-
lagsskap. Allmiklar umræður urðu og komu fram hvetjandi
raddir og áhugasamar um málefni U.M.F.Í. Málinu var
vísað til útlDreiðslu- og menntamálanefndar.
Var klukkan þá 9j4 aö kveldi og var fundi slitið.
3. fundur.
Kl. nþ2 e.h. 21. júní 1940 hófst fundur að nýju. Hófst þá:
5. 2. umræða um þingmál.
a) Ræktunarmál. Till. frá starfsmálanefnd. Frsm. Hall-
dór Kristjánsson. Till. samþ. í e. hlj. (sjá þskj. IV.).
b) Bindindismál. Till. frá útbreiðslu- og menntamála-
nefnd. Frsm. Þórður Loftsson. Till. samþ. i e. hlj. (sjá
þskj. V).
c) íþróttamál. Till. frá íþróttanefnd. Frsm. Gestur And-
résson (þeim G. A. og Guömundi Jónssyni haföi verið bætt
í nefndina). Till. samþ. meö samhlj. atkv. (sjá þskj. VI.).
Grímur S. Norðdahl var frsm. till. á þskj. VII, sem samþ.
var í e. h. Till. (á þskj. VIII) kom og fram og var samþ.
í e. hlj.
d) Skólarnir og ungmennafélögin. Till. frá útbreiðslu- og
menntamálanefnd. Frsm. Eggert Ólafsson. Till. samþ. í e.
hlj. (sjá þskj. IX).
e) Skinfaxi. Till. frá starfsmálan. Frsm. Halldór Krist-
jánsson. Breytingartill. kom fram. Till. á þskj. X eins og
þær voru samþ. i e. hlj. Einnig kom fram till. á þskj. XI,
sem var samþ. í e. hlj.
f) Þegnskylduvinna. Till. frá allshn. Frsm. Þorsteinn Sig-
urðsson. Till. samþ. í e. hlj. (sjá þskj. XII).
g) Samkomur ungmennaféaga. Tiíl. frá starfsmn. Frsm.