Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 25
SIÍINFAXI
105
sveitin Svanur lék. Þá var glíma háð og keppt til úrslita
í íþróttum og sundi og loks verölaunum úthlutaö. Fimleika
sýndu piltar úr'Ungmennafélagi Skeiöamanna, undir stjórn
Jóns Bjarnasonar á Hlemmiskeiöi. Loks var dans stíginn,
en er leiö aö miðnætti var haldiö l>rott. Var þessi samkoma.
öll hin ánægjulegasta og U.M.F.Í. til mikils og veröugs
sóma.
Eins og áður er tekiö fram, voru íþróttaþátttakendur alls
73 frá firnm ungmennasamböndum, Ungmennasambandi
Borgarfjarðar, Ungmennasamhandi Dalamanna, Ungmenna-
sambandi Kjalárnesþings, Ungmennsambandinu Skarp-
héöni og Ungmennasambandi Snæfellsnes- og Hnappadals-
sýslu. Fara hér á eftir úrslitin í íþróttagreinum þeim, er
þreyttar voru :
íslenzk glíma, þátttakendur 10:
i. verðl. Steindór Gislason, Ums. Skarphéöinn, 9 vinning-
ar, 2. Njáll Guömundsson, Ums. Kjalarnesþings, 3. Daviö
Hálfdánarson, Ums. Skarphéðinn.
100 m. hlaup, þátttakendur 10:
1. verðl. Siguröur Guðmundsson, Ums. Borgaríj.. 12,2 sek.
2. Axel Jónsson, Ums. Kjalarnesþings, 12,2 sek. 3. Karl
Jónsson, Ums. Kjalarnesþ., 12,7 sek.
Langstökk, þátttakendur 15:
1. verðl. Axel Jónsson, Ums. Kjalarnesþ., 6,10 m. 2. Sig-
urður Guðmundsson, Ums. Borgarfj., 6,05 m. 3. Janus Ei-
ríksson, Ums, Kjalarnesþ., 6,05.
Hástökk, þátttakendur 10:
1. verðl. Guðmundur Jónsson, Ums. Kjalarnesþ., 1,60 m..
2. Guömundur Ágústsson, Ums. Skarphéðinn, 1,58 m. 3. Sig-
urjón Jónsson, Ums. Kjalarnesþ., 1,54 m.
Þrítsökk, þátttakendur 14:
1. verðl. Axel Jónsson, Ums. Kjalarnesþ., 12,60 m. 2.
Gunnar Jóhanrisson, Ums. Skarphéðinn, 11,78 m. 3. Þor-
valdur Friðriksson,.Ums. Borgarfj., 11,72 m.
Kringlukast þátttakendur 10:
1. verðl. Njáll Guðmundsson, Ums. Kjalarnesþ., 32,16 m.
2. Gísli Andrésson, Ums. Kjalarnesþ., 29,20 m. 3. Karl Jóns-
son, Ums. Kjalarnesþ., 26,90 m.