Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 37
SKINFAXI
117
Kr þaö einhver vandaSasta vél þesskonar hér á landi. 3.
MeS þvi a8 stofna félag Eyrbekkinga búsettra í Reykjavík,
í því skyni að halda vi8 kynnuni þeirra og hafa samvinnu
viö Eyrbekkinga heima fyrir um framgang framfaramála
þorpsins. Var þaö félag stofnaö í haust.
.Samsæti þetta var um nónbilið. En um kvöldið var hald-
Skrúðganga U.M.F.E. 5. mai.
in almenn skemmtisamkoma, og lögöu gestirnir til skemmti-
krafta. Ingimar Jóhannesson kennafi minntist U. M. F. E.
í ræöu, ,,Tríó“ Tónlistarskólans liaföi hljómleika, Jóhann-
es úr Kötlum las upp kvæöi, og loks sýndi Siguröur Tóm-
asson úrsmiður skuggamyndir og kvikmyndir, en Ragnar
Jónsson forstjóri skýrði þær. Eftir það var stiginn dans.
Fór samkoman ágætlega fram.
Merki voru seld á Eyrarbakka urn daginn, til ágóða fyrir
starfsemi U. M. F. E. hlafði Ríkarður Jónsson myndhöggv-
ari teiknað merkið.
A. S.
Umf. Samhygð
í Gaulverjabæjarhreppi er nú 33 ára gamalt, stofnað 7.
júní 1907. Hefir félagið haft ýrnsa starfsemi með höndum
á liðnum árum. Það er svo um þetta félag, sem ýms önn-
tir umf., aö starfið hefir gengið misvel. Einna minnst mun
starfsemi þess hafa verið um og eftir 1930-.ÞÓ komst þaö