Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 20
100 SKINFAXI Þingskjal X. Vegna mikilla fjárhagsöröugleika U.M.F.Í. leggur starfs- málanefnd til, að sparaö veröi á útg. Skinfaxa á þennan hátt: a) Útgáfa 2. heftis þ. á. falli ni'Sur. b) Stjórninni heimilast aö hvort hefti 1941 veröi 3 arkir. d) Ritstjórn Skinfaxa er íaliö aö reyna aö fá auglýsingar í ritið, svo sem auöiö verður. Þingskjal XI. 13. þing U.M.F.Í. felur stjórn samb. að leita álits Umf. um framtíöarstarfsemi Skinfaxa, einkum hvort tiltækilegt þætti aö gera útg. ritsins óháöa fjárhag sambandsins og selja ritið í frjálsri sölu, aöallega til íastra kaupenda, þar sem þaö hlýtur aö vera stefnuskráratriði fyrir félagsskap- inn, aö ritiö sé keypt og lesið af öllum félagsmönnum U.M. F.Í., en sé ekki útbýtt ókeypis, sem misjafnlega velkominni sendingu. Guöm. Jónsson. Gunnar Guöbjartsson Gestur Andrésson. Þorsteinn Sigurösson. Þingskjal XII. Sambandsþing U.M.F.Í. telur, aö lialda beri áfram til- raunum um rekstur vinnuskóla. Að fenginni jákvæöri reynslu þeirrar starfsemi undirbúi ríkisstjórn og Alþingi frv. til laga um almenna þegnskylduvinnu, er þjóðarat- kvæöagreiösla verði látin fara fram um. Allsherjarneínd. Þingskjal XIII. 13. þing U.M.F.Í. hvetur Umf. landsins til að hafa skemmtanir sínar méð menningarbrag, vinna gegn ölvun á almennum samkomum og tóbaksreykingum á innifundum. Telur þingið það sjálfsagða fyrirmynd, sem ýms félög hafa tekið upp hjá sér, aö selja engar tóbaksvörur á skemmtun- um sínum. Starfsmálanefnd. Þingskjal XIV. Sambandsþing U.M.F.Í. rnælir meö því, aö Umf. sam- ræmi lög sín viö lagauppkast sambandsstjórnar, áður sent sambandsfélögum U.M.F.Í. Ennfremur hvetur sambands- j^ingið Umf. að koma á fót hjá sér tóbaksbindindisflokkum og mælir meö lagauppkasti um tóbaksbindindisflokka, er sambandsstjórnin hefir samiö. Dan. Ág. Eiríkur J. Eiríksson.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.