Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 33
SKINFAXI
113
auglýstar af niikilli frekju. Við munum auglýsingar, eins og
þær, aS góSur vindill sé bezta jólagjöfin, og að þegar maSur
fái óþægindi af aS reykja tiltekna tegund, eigi þeir aö byrja
á annarri, sem auglýsandinn er sjálfsagt birgari af. Stund-
um eru myndir kvenna, fagurra á aS líta, hafSar til aö laða
aS tóbakinu. Þeir, sem vilja vera fínir menn, geta naumast
án þess veriS, aS bjóSa gestiim sínum og viSskiptamönnum
tóbak við margvíslegustu tækifæri. Og hvar sem menn koma
á almenna skemmtistaSi, má l)úast viS því, aS loft allt sé
1)landiS þessari ólyfjan.
ÞaS er mikiS viSfangsefni og erfitt, sem viS eigum hér.
Samvizka þjóSarinnar er sofnuS og viS eigum aS vekja
hana. Sá félagsskapur, sem vill láta trúa sér fyrir uppeldi
æskunnar, verSur aS berjast ákveSiS gegn þessum ófögnuSi.
Og þaS er svo gott og gleSilegt, aS Umf. heldur uppi öfl-
ugu starfi til aS hnekkja hinni eitruSu lýgi. Þó aS sóknin
sé þung og að víSa sjáist lítill árangur, er þó miklu bjargaS.
Félögin vinna meS samtökum bindindisflokka og al-
mennri fræSslu og umræSum um tóbaksnautn. UmtaliS vek-
ur hugsun, og þeir, sem hugsa um þetta, finna hvaS þaS er
heimskulegt og ósamboSið mönnum, aS neyta tóbaks. Enn-
fremur beita félögin sér viSa fyrir því, aS samkomur og
mannamót séu laus viS tóbaksreyk. Banna þau þá aS reykja
innanhúss. Ilafa þau litla örvun fengiS annarstaSar aS i
þeirri starfsemi, og er dæmi þeirra því lofsverSara. Þó hafa
sumir héraSsskólarnir drengilega staSiS meS Umf. í þessu
sem fleiru.
Þar sem þeir, sem reykja, verSa aS fara út úr samkomu-
sölum til þess, losna hinir, sem ennþá hafa heilbrigSan
smekk í þeim efnum, viS óþægindi af venju þeirra. Þá finna
menn líka, aS tóbaksnautn er ekki sjálfsögS hvar sem er,
þar sem hiS sljóa aSgerðaleysi svæfir gagrirýni unglinga,
svo aS þeir ganga oft spillitízkunni athugalaust á hönd.
Stundum er sagt, aS viS, sem ráSum því, aS Umf. eru
bindindisfélög, séum ofstækismenn. Víst er þaS ofstæki,
sem blindar menn til hálfs eSa fulls. Stundum verSa trúar-
skoSanir eSa stjórnmála aS ofstæki, svo aS þeir, sem því
eru haldnir, viSurkenna ekki aS viS hinir, sem ekki erum
„frelsaSir" vegna „hinnar einu sönnu sáluhjálplegu trúar“,
séum dómbærir um hversdagslegustu atriSi vegna þessarar
vöntunar okkar. Eins getur ættjarSarástin snúizt upp í
þjóSrembingsofstæki og þaS er e. t. v. líka til sveitaremb-
ingur, sem nálgast ofstæki.KlíkuofstækiS er margháttaS, en