Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 16
SKINFAXI !)(> Halldór Kristjánsson. Till. samþ. í e. hlj. (þskj. XIII). Samþ. var og till. á þskj. XIV og einnig till. á þskj. XV. meö 8: 6 atkv. li) Skógrækt. Allsh.nefnd skilaöi till., sem samþ. voru í e. hlj. (þskj. XVI). Einnig var samþ. till. á þskj. XVII. Klukkan þrjú aö nóttu var fundi slitið. 4. fundur. Laugardaginn 22. júní hófst fundur aö nýju kl. 10 f. h. Var tekið fyrir: i) Sambandsmálið. Till. og ávarp frá allsherjarn. Samþ. meö samhlj. atkv.. (Sjá þskj. XVIII), j) Sambandið við Vestur-íslendinga. Till. frá starfsmn. Frsm. Halldór Kristjánss. Till. samþ. í e. hlj. (þskj. XIX). k) Útbreiðslumál. Till. frá útbreiöslu- og menntamálan. Frsm. Gunnar Guðbjartsson. Till. samþ. samhlj. (þskj. XX). 6. Ýms mál. Rannveig Þorsteinsd. minntist á að taka þyrfti til at- hugunar reglugerð um Þrastaskóg. Samþ. till. á þskj. XXI. Till á þskj. XXII samþ. með 9:1 atkv. Samkv. till. Dan. Ág. og Eiríks J. Eiríkssonar var Vigfús Guðmundsson í einu hljóði kosinn heiöursfé- lagi U. M. F. í. Fjárhagsn. lagði fyrir þingið fjárhagsáætlun fyrir árin 1940 og 1941 og er hún samþlj. fyrir l)æði árin. Sjá þskj. XXIII. Samþ. samhlj. Till. þskj. XXIV. samþ. Skeyti bárust frá Skúla Þorsteinssyni, Guðmundi Jóns- syni frá Mosdal, A'ðalsteini Sigmundssyni, Halldóri Hall- grímssyni, Ingimundi Ólafssyni og vinnudegi Ums. Dala- manna. Skeytunum var svaraö. 7. Kosningar. Sambandsstjórr, var kosin : Sr. Eiríkur J. Eiriksson sam- bandsstj., Dan. Ágústínusson-sambandsritari, Halldór Sig- urðsson sambandsgjaldkeri (Rannveig Þorsteinsdóttir baðst undan endurkosningu). — Varastjórn: Gestur Andrésson, Hálsi, Leifur Auðunsson, Dalseli, Guðnumdur Jónsson, Hvanneyri. Endurskoðendur: Ásmundur Jónsson og Gunn- ar Guðbjartsson. 8. Þingslit. Þinginu var slitið kl. 12 á hádegi sunnudag 23. júní. Til

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.