Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1940, Side 16

Skinfaxi - 01.11.1940, Side 16
SKINFAXI !)(> Halldór Kristjánsson. Till. samþ. í e. hlj. (þskj. XIII). Samþ. var og till. á þskj. XIV og einnig till. á þskj. XV. meö 8: 6 atkv. li) Skógrækt. Allsh.nefnd skilaöi till., sem samþ. voru í e. hlj. (þskj. XVI). Einnig var samþ. till. á þskj. XVII. Klukkan þrjú aö nóttu var fundi slitið. 4. fundur. Laugardaginn 22. júní hófst fundur aö nýju kl. 10 f. h. Var tekið fyrir: i) Sambandsmálið. Till. og ávarp frá allsherjarn. Samþ. meö samhlj. atkv.. (Sjá þskj. XVIII), j) Sambandið við Vestur-íslendinga. Till. frá starfsmn. Frsm. Halldór Kristjánss. Till. samþ. í e. hlj. (þskj. XIX). k) Útbreiðslumál. Till. frá útbreiöslu- og menntamálan. Frsm. Gunnar Guðbjartsson. Till. samþ. samhlj. (þskj. XX). 6. Ýms mál. Rannveig Þorsteinsd. minntist á að taka þyrfti til at- hugunar reglugerð um Þrastaskóg. Samþ. till. á þskj. XXI. Till á þskj. XXII samþ. með 9:1 atkv. Samkv. till. Dan. Ág. og Eiríks J. Eiríkssonar var Vigfús Guðmundsson í einu hljóði kosinn heiöursfé- lagi U. M. F. í. Fjárhagsn. lagði fyrir þingið fjárhagsáætlun fyrir árin 1940 og 1941 og er hún samþlj. fyrir l)æði árin. Sjá þskj. XXIII. Samþ. samhlj. Till. þskj. XXIV. samþ. Skeyti bárust frá Skúla Þorsteinssyni, Guðmundi Jóns- syni frá Mosdal, A'ðalsteini Sigmundssyni, Halldóri Hall- grímssyni, Ingimundi Ólafssyni og vinnudegi Ums. Dala- manna. Skeytunum var svaraö. 7. Kosningar. Sambandsstjórr, var kosin : Sr. Eiríkur J. Eiriksson sam- bandsstj., Dan. Ágústínusson-sambandsritari, Halldór Sig- urðsson sambandsgjaldkeri (Rannveig Þorsteinsdóttir baðst undan endurkosningu). — Varastjórn: Gestur Andrésson, Hálsi, Leifur Auðunsson, Dalseli, Guðnumdur Jónsson, Hvanneyri. Endurskoðendur: Ásmundur Jónsson og Gunn- ar Guðbjartsson. 8. Þingslit. Þinginu var slitið kl. 12 á hádegi sunnudag 23. júní. Til

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.