Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 39
SKINFAXI 119 Skautamót hélt félagið s.l. vetur og voru þátttakendur 9. Félagar komu saman tvisvar i viku til íþróttaæfinga s.l. vor, frá byrjun maí til júlíloka. Voru einkum æf'Sar frjáls- ar íþróttir og glima. Á lanclsmótiS i Haukadal sencli félagiS 5 keppendur, þar af hlutu tveir I. verðlaun, annar í glímu en hinn í 1500 111 • vegleysuhlaupi. Iþróttamót liélt félagiö á LoftsstaSaflötum 21. júlí. Var ]taÖ kappmót milli Vöku og Samhygöar og vann Samhygö mótiS með 3 stigum gegn 24. Var mótiS rnjög fjcilsótt og fór hi'S Irezta fram. Skemmtanir: Þær hafa veriö nokkrar þetta ár og allar meö ágætum árangri, euda hefir veriö vandaö til skemmti- atriöa svo sem ástæöur leyfa. T. d. æföu félagar sjónleikinn ,,Landahrugg og ást“ og sýndu á tveimur samkomum s.l. vetur og auk þess á samkomu á Þingborg. Hlutaveltu hélt félagiö í sumar og gaf hún allgóðar tekjur. Nokkrar kvöldvökur og spilakvöld hélt félagiö sl. vetur. Var þá gert ýmislegt sér til skemmtunar: Lesiö uþp, sungiö, fariö í leiki, hafðir málfundir og fl. Á eina slíka kvöldvöku l)auö félagiö Umf. Vöku. Var það ánægjuleg stuncl og bar þess glöggt vitni, að samvinna milli fclaga er örfandi fyrir félagsstarfiö. GarÖrækt: Hún hefir veriö meö mesta móti hjá félaginu þetta ár. Vinna félagar aö henni í þegnskylduvinnu, ásamt ööru, er félagið þarf að láta vinna, t. d. viöhaídi samkomu- hússins o. fl. Auk þess unnu félagar um 100 dagsverk í sund- lauginni í Hveragerði sl. haust. Ferðalög: Félagiö efndi til hópferöar á landsmótið í Haukadal sl. vor. Þátttakendur um 5o: Var legið i tjöldum og tók ferðin rúmá 2 daga. Þá efndi félagið og til göngu- ferðar aö Knararósvita s.l. vor. Voru þátttakendur um 30. Félagið gekkst fyrir samskotum til Finnlandssöfnunar- innar hér í sveitinni. Siifnuðust alls kr. 578,75, og voru kr. 100,00 af því framlag úr félagssjóöi. Þetta, sem að framan er taliö, er þaö helzta, sem gert hefir veriö það sem af er þessu starfsári. Nú í haust hefir félagið í hyggju aö halda sundnámskeið í Hverageröi. Og i vetur veröur trésiniðanámskeiö hjá félaginu, svo frarnar- lega sem ástæður leyfa. Þetta eru helztu fréttir, sem ég get sagt af félagsstarf- seminni þetta ár. Þaö er kannske óþarfi aö kalla þetta fréttir. Þó hygg ég nú samt, að starf Umf. Samhygöar sé

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.