Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 13
SIÍINFAXI 93 einkum um hin nýju íþróttalög og á hvern hátt Umf. gætu notfært sér þá aöstööu, er fengizt meS þeim. Til rnáls tóku einnig: Grímur Norödahl, Daníel Ág'. og Hlööver Sigurös- son. Málinu var visaö til íþróttanefndar. d. Skólarnir og Umf. Flm. Eiríkur J. Eiríksson. Hann benti á hina bráiSu nauösyn þess, að hér væri þegar hafizt handa. Halldór Kristjánsson skýröi frá kynningu sinni aí félagsstarfsemi i skólunum, er hann aílaöi sér á ferðum sín- um fyrir U.M.F.Í. s.l. vetur. Gaf hann góðar vonir um viö- tökur hreyfingarinnar í skólum landsins. Guömundur Jóns- son sagöi sögu Vökumannahreyfingarinnar í Hvanneyrar- skóla og gat þess, aö lítt heföi hún fest þar rætur. Dan. Ág. taldi, aö kennarar surnra skóla vildu aöeins málfundafélög í skólurn sínum. Máliö var talsvert rætt og því síöan vísaö til menntamálanefndar. Var nú klukkan 2 aö nóttu og sleit forseti fundi. 2. fundur. Föstudaginn 21. júní 1940 kl. ioýá árdegis var fundur settur að nýju. Forseti, Björn Guðmundsson, ávarpaöi þing- ið og fór nokkrum oröum um hinn aukna áhuga Umf., sem kærni m. a. í ljós nú, er fleiri fulltrúar væru mættir en áöur. Þá var gengið til dagskrár og tekiö fyrir: b. Bindindismál. Flm. Halldór Kristjánsson. Hélt hann mjög ítarlega framsöguræöu. Taldi hann einkennandi fyrir ungmennafélagsskapinn i landinu, að því betra ástand í bindindismálum, þeim mun meiri kraftur í félögunum. Aö lokum gat hann þess, að haun teldi æskilegt að Umf. tækju aftur upp í lög sín orðað bindindsheit. Um málið urðu mikl- ar umræður og- nokkuð skiptar skoðanir, hvort setja skyldi aftur skuldbindinga'rskrána í lög U.M.F.Í. Til máls tóku: Gr. Norðdahl, Agúst Þorvaldsson, Hlöðver Sigurðsson, Þórður Loftsson, Rannv. Þorsteinsd., Halld. Sig., Sigurjón Sigurðsson, Gestur Andrésson, Eirikur J. Eiríksson, Eggert Ólafsson og Leifur Auðunsson. Var nú klukkan orðin 1 e. h. og veitti forseti þá klukkutíma matarhlé. Að því loknu var enn rætt bindindismálið. Haföi komið fram dagskrártill. að vísa málinu frá og var hún felld að loknum nokkrum um- ræðum. Till. höfðu komið fram í málinu og var þeim vísað til útbreiðslu- 0g menntamálanefndar. e. Skinfaxi. Flm. Rannveig Þorsteinsdóttir. Skýrði hún frá því, að útg. Skinfaxa væri oröin svo kostnaðarsöm fyrir sambandið, að leita yrði einhverra ráða til aö draga úr þeim

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.