Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 21
SKINFAXI
101
Þingskjal XV.
SambandsþingiS samþykkir, aö lögfest verði fundarsköp
þau fyrir öll samljandsfélög U.M.F.Í., er stjórnin hefir sent
félögum til umsagnar, meö eftirfarandi breytingum: i) ViS
2. gr.: Eftir orSunum „meS og móti" komi „þó má fund-
arstjóri skipa sérstakan fundarritara hvers fundar." — 2)
ViS 5. gr.: Upphaf hennar sé: „Till. skulu vera skriflegar
og studdar a. m. k.‘‘ o. s. frv. TöluliSur 5 falli ni'öur. 3) Viö
6. gr.: í staö „8 fundarmenn“ komi fundarmanna.“ —
4) Viö 7. gr.: Eftir oröunum : „—- ---eftir uppástungu
eöa“ komi „án eöa aö“.
Dan. Ágústínusson. Eiríkur J. Eiríksson.
Þingskjal XVI.
Sambandsþing U.M.F.Í., haldið í Haukadal 20.—23. júní
1940, samþykkir:
1. Stjórn U.M.F.Í. skal leita samstarfs viö skógrækt
ríkisins um útvegun trjáplantna. Skal stjórninni heimilt að
verja allt aö kr. 200,00 til að styrkja kaup á trjáplöntum
til ungmennafélaga.
2. Þingið beinir því til héraössambandanna, að þau
rannsaki, hvort nægilegt framboö sé á trjáplöntum á sam-
bandssvæöunum eða næsta nágrenni. Sé svo ekki, athugi
þau möguleika á því, aö koma á fót uppeldisstöðvum fyrir
trjáplöntur. Allsherjarnefnd.
Þingskjal VII.
Sambandsþing U.M.F.Í. í Haukadal 20.—23. júní 1940
ályktar að skora á Alþingi, aö láta ágóöa af happdrættinu
renna til skógræktar rikisins um a. m. k. þriggja ára bil,
jiegar útrunninn er leyfistími Háskólans.
Halldór Sigurðsson. Halldór Kristjánsson.
Þingskjal XVIII.
Sambandsþing U.M.F.Í. 1940 lýsir yfir: Stefna Umf. í
sambandsmálinu er, aö ísland taki aö fullu öll mál sín i
eigin hendur 1943, samkvæmt heimild í sambandslögunum.
Ávarp.
Ungmennafélögin eru þjóöernisfélagsskapur, sem frá upp-
liafi hefir barizt fyrir fullkomnu sjálfstæöi þjóðarinnar. Þau
töldu sambandslögin 1918 áfanga aö því marki, en þó ófull-
nægjandi, og gæti beinlinis, i sumum atriðum, verið hættu-