Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 12
92 SKINFAXI bandsstj. sambandi'S hafa orSiS fyrir miklu fjárhagslegu tjóni, vegna útg. minningarritsins, sökum hinnar lélegu sölu jress, sem aS sumu leyti mætti kenna ósanngjörnum dómum í blööum um jjaö. Þá vék sambandsstj. aö útbreiöslustarf- semi sarnb. og skýröi frá feröum einstakra manna á vegum sambandsins og heimsóknum til félaga víösvegar um land. Taldi hann, að J)etta heföi oröiö félagsskapnum mjög til eflingar. Jafnframt minntist hann á erindaflutning i út- varpinu, að tilhlutun sambandsins. Um íþróttalögin nýju fór sambandsstj. nokkrum orðum og samvinnu Umf. viö Í.S.Í. Einnig talaöi hann um skógrækt og önnur ræktunar- mál, er sambandið hefir meö höndum. Þá gat hann jsess, aö sambandið heföi gert nokkuö til j)ess að viöhalda sam- bandinu viö Vestur-íslendinga, og meöal annars sent nokk- ur hundruð myndir af Jóni Sigurössyni vestur um haf til útbýtingar jrar. Heföi sú gjöf veriö jjakksamlega þegin. Að lokum minntist sambandsstj. á blaðaskrif þau, er oröið lieföu um ungmennafélagsskajíinn á s.l. ári, og taldi hann, aö félagar mættu vera ánægöir með úrslitin i þeim deilum. Þá tók til máls ritari sambandsins, Daníel Agústínusson. Skýrði hann frá útbreiðslustarfseminni. Gat hann jress, hvaö gert heföi verið af hálfu sambandsins til jress aö fá ný félög ,'nn í U.M.F.Í. Gjaldkeri sambandsins, Rannveig Þorsteinsdóttir, las upp reikninga jress fyrir 2 s.l. ár og skýröi ])á lið fyrir liö. Ennfremur las hún athugasemdir endurskoðenda og svör sin viö þeim. Þá tók Halldór Sigurðsson til máls, fyrir hönd endur- skoðenda, og geröi hann grein fyrir athugasemdum Jjeirra og ýmsum atriðum i sambandi við fjárhaginn. Aö því loknu voru reikningarnir bornir undir atkvæöi og samþ. í e. hlj. 4. 1. umræða um þingmál, a. Ræktunarmál. Flm. Daníel Ágústínusson. Hann ræddi allítarlega um afskipti U.M.F.Í. af ræktunarmálum. Gat hann m. a. starfsemi Hauks kennara Jörundssonar og að sendur hefði verið maður til Svíþjóöar til náms. Þorsteinn Sigurðsson skýröi viðhorf Búnaðarfél. íslands til ræktun- armála U.M.F.Í. Eftir nokkrar umræöur var málinu vísað til starfsmála- nefndar. c. íþróttamál. Flm. Rannveig Þorsteinsdóttir. Ræddi hún

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.