Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.11.1940, Blaðsíða 40
120 SKINFAXI þetta ár þannig vaxiö, aS viS getum nú horft bjartari aug- um móti ókomnum tímum en nokkru sinni fyrr. Og sá félagsþroski, sem einstaklingar félagsins hafa nú yfir aS ráSa og einmitt mjög hefir aukizt þetta ár, mun lægja þær öldur, sem erfiSastar reynast á ókomnum árum. Stefán Jasonarson. Félagsmál. Námsflokkar. Fyrir ungt fólk, sem vill fræSast, en á ekki kost á skóla- sókn, er námsflokkastarfsemi bezta ráSiS til aS afla sér fræSslu og þroska. Slíka flokka er hægt aS mynda al- staSar, þar sem nokkrir námfúsir eSa bókhneigSir ungling- ar geta komiS saman af og til. Stórvirki hafa veriS unnin meS námsfyrirkomulagi þessu í grannlöndum vorum, og hér á þaS vafalaust engu síSur viS. Ættu Umf. aS beita sér öfluglega fyrir starfsemi námsflokka. Nú hefir námsflokkastarfsemi í landinu eignazt áhuga- mikinn og duglegan forvígismann, þar sem er Ágúst Sig- urSsson cand. mag. Iiefir hann komiS á fót álitlegum vísi til námsflokkástarfsemi í Reykjavík, og er aS ýta slíkri starfsemi af stokkunum víSar um land. Hefir hann til þess lítilsháttar ríkisstyrk. Ágúst er gamall ungmennafélagi og vill mjög gjarna eiga samvinnu viS Umf. og veita þeim aSstoS og leiSbeiningar um þetta mál. Ættu félög, sem vilja stofna til námsflokkastarfsemi, aS komast i samband viS hann (Freyjugata 35, Rvík). Iþróttanefnd sú, sem íþróttalögin gera ráS fyrir aS fari meS stjórn íþróttasjóSs og fleiri völd í íþróttamálum, hefir nú verið skipuS. FormaSur hennar er GuSmundur Kr. GuSmundsson skrifstofustjóri, einn vinsælasti og drengilegasti íþrótta- maSur landsins. ASalsteinn Sigmundsson er skipaSur í nefndina samkvæmt tilnefningu U. M. F. í. og Benedikt G. Waage samkvæmt tilnefningu í. S. í. — Fyrsta verk- efni nefndarinnar var þaS, aS mæla meS manni i íþrótta- fulltrúastöSuna, en um hana hafa sótt átta menn. íþróttanefndinni er þaS mjög áríSandi, einkum fulltrúa

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.