Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 72
72 SKINFAXI Áhugi fyrir íþróttum er mikill og er reynt a'ð bæta aðstöðuna til íþróttaiðkana eftir því sem tök eru á.“ D. Á. Bækur. Knattspyrnubókin er gefin út af tveimur áhugamönnum um knattspyrnu. Er þetta þýðing á kennslubók brezka knatt- spyrnusambandsins, 7 arkir að stærð, með 52 myndum, prent- uð á ágætan pappír og hin vandaðasta að öllum frágangi. Kemur hún knattspyrnumönnum áreiðanlega í góðar þarfir og getur orðið áhugamönnum ágætur leiðarvísir til aukinnar leikni í þessari eftirlætisiþrótt. Bókina er hægt að panta frá Hrólfi Benediktssyni, Baróns- stig 19, Reykjavík, en hann er annar útgefandinn. HLÍN, ársrit íslenzkra kvenna, 26. árgangur, flytur að vanda margar greinar, varðandi heimilisiðnað, garðyrkju, fræðslumál o. fl. Þá eru fréttir frá landsþingi kvenna, kven- félagasamhöndum, námskeiðum, minningargreinar, kvæði og margt annað, sem fróðleikur er að. Ritstjórinn, Halldóra Bjarnadóttir, Alcureyri, skrifar sjálf nokkrar greinar, annars eru höfundarnir margir, bæði karlar og konur, sem skýra blátt áfram og hispurslaust frá reynslu sinni og skoðunum i þeim málum, er að framan getur. Hlin er áreiðanlega góður gestur á heimilum víðsvegar um landið og hún mundi ekki síður verða það, ef efnisvalið væri enn vandaðra. Skýrsla Sjómanna- og gestaheimilis Siglufjarðar árið 1942. Þessi merka stofnun hefir verið rekin af stúkunni Fram- sókn á Siglufirði, undanfarin ár, yfir sildveiðitímann, og var hún opin 2% mán. árið 1942. Sjómenn koma þar í tómstund- um sinum, til þess að lesa blöð og bækur, skrifa bréf, kaupa veitingar og fá að geyma þar ýms verðmæti. Þar eru lialdn- ar samkomur, með erindum, kvikmyndum, skuggamyndum, söng o. fl., til fróðleiks og skemmtunar, og er þetta þáttur i því menningarstarfi, sem sjómannaheimilið vill vinna, með- al þeirra, er dvelja úr öllum landsfjórðungum í Siglufirði um síldveiðitímann. D. Á. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN II.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.