Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 1

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 1
Skinfaxi II. 1946. (-ii'íhu.r C.iríhiion : Stefnan og siörfin. „Tökum ofan fyrir fortíðinni; vinnum ötullega fyrir framtiðina“. Þannig lcomst Ólafur krónprins Norð- nianna að orði í sumar, er hann ávarpaði norska ung- mennafélaga á fimmtugsafmæli félaganna. Ræða lians við þetta tækifæri er öll merkileg og sýnir hve norsku ungmennafélögin eru mikill þáttur í þjóðlifi Norð- nianna og hliðstæður við starfsemi islenzkra ung- mennafélaga, eins og bent var á i grein, er birtist i Skin- faxa í fyrra liaust. Ólafur krónprins bendir á það i ræðu sinni, að ung- niennafélögin hafi ötullega eflt þjóðerniskennd Norð- manna og lýðræðisanda, og hafi félögin þannig staðizt prófraun stríðsáranna. Hann heilir á félögin að vinna áfram á þessum grundvelli. Ilann minnist einnig á viðfangsefni, er nú sé sérstak- lega aðkallandi fyrir Norges Ungdomslag að fást við, og sé það fólksstranmurinn úr sveitunum til hinna stærri bæja. Hér verði að liefja ákveðnar aðgerðir og þá eink- um með fjárhagslegri viðreisn sveitanna, en líka með öflugum félagsátökum ungmennafélaganna. Það þurfi að gera sveitirnar skemmtilegri og vistlegri fyrir æsku- lýðinn, og ungmennafélögin eigi að vinna það verlc með fræðslustarfsemi, bókasöfnum sínum, söngstarfsemi, þjóðdönsum, iþróttum, góðum kvikmyndum og félags- starfsemi yfirleitt. Ræða krónprinsins norska var þannig baráttuhvöt, 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.